Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:00 Ragnar Sigurðsson heldur upp á afmælið sitt 19. júní næstkomandi. Vísir/Getty Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira