Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2018 12:00 Rose í leik með enska landsliðinu. vísir/getty Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. „Það er ekkert leyndarmál að ég var að klára mjög erfitt tímabil hjá Tottenham. Það endaði á því að ég fór að hitta sálfræðing og var greindur með þunglyndi. Það veit enginn af því,“ sagði Rose sem ákveður að greina fjölskyldunni frá vandamálinu í fjölmiðlum. „Ég hef ekki sagt mömmu og pabba frá þessu og þau verða örugglega reið að þurfa að lesa um þetta í blöðunum. Ég vildi bara halda þessu fyrir mig í fyrstu.“ Það var ýmislegt sem leiddi til þess að hann varð þunglyndur. Hann var meiddur í átta mánuði og svo dundi yfir annað áfall. „Frændi minn svipti sig lífi á meðan ég var í endurhæfingu og það átti sinn þátt í því að ég varð þunglyndur. Svo hefur meira koma til. Mamma lenti í kynþáttaníði í Doncaster og það hafði mikil áhrif á hana. Svo kom einhver heim og var næstum því búinn að skjóta bróðir minn í andlitið. Það var hleypt af byssu heima hjá mér,“ segir Rose alvarlegur en honum líður vel með landsliðinu og er á leið á HM. „Herbúðir enska landsliðsins hafa verið mínar björgunarbúðir. Ég get ekki sagt nógu oft takk við landsliðsþjálfarann og sjúkraliðið hérna. Læknir Tottenham hefur líka hjálpað mér mikið.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. „Það er ekkert leyndarmál að ég var að klára mjög erfitt tímabil hjá Tottenham. Það endaði á því að ég fór að hitta sálfræðing og var greindur með þunglyndi. Það veit enginn af því,“ sagði Rose sem ákveður að greina fjölskyldunni frá vandamálinu í fjölmiðlum. „Ég hef ekki sagt mömmu og pabba frá þessu og þau verða örugglega reið að þurfa að lesa um þetta í blöðunum. Ég vildi bara halda þessu fyrir mig í fyrstu.“ Það var ýmislegt sem leiddi til þess að hann varð þunglyndur. Hann var meiddur í átta mánuði og svo dundi yfir annað áfall. „Frændi minn svipti sig lífi á meðan ég var í endurhæfingu og það átti sinn þátt í því að ég varð þunglyndur. Svo hefur meira koma til. Mamma lenti í kynþáttaníði í Doncaster og það hafði mikil áhrif á hana. Svo kom einhver heim og var næstum því búinn að skjóta bróðir minn í andlitið. Það var hleypt af byssu heima hjá mér,“ segir Rose alvarlegur en honum líður vel með landsliðinu og er á leið á HM. „Herbúðir enska landsliðsins hafa verið mínar björgunarbúðir. Ég get ekki sagt nógu oft takk við landsliðsþjálfarann og sjúkraliðið hérna. Læknir Tottenham hefur líka hjálpað mér mikið.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira