Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 16:00 Íslensku drottningarnar með hóp af Argentínumönnum í Moskvu í dag. vísr Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira