Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 15:30 Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira