Hagnaður Iceland Travel dregst saman um 35% Helgi Vífill Júlíusson skrifar 14. júní 2018 06:00 Félagið er í eigu Icelandair Group. Vísir/Pjetur Hagnaður Iceland Travel, ferðaþjónustufyrirtækis í eigu Icelandair Group, dróst saman um 35 prósent og nam 335 þúsund evrum, jafnvirði 42 milljóna króna, á árinu 2017. Félagið hyggst greiða jafnvirði 32 milljóna króna í arð. Hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) dróst saman um 46 prósent á milli ára. EBITDA sem hlutfall af tekjum var 1,1 prósent í fyrra og lækkaði um 1,4 prósentustig á milli ára. Rekstrarkostnaður jókst um 29 prósent á milli ára. Kostnaðarverð seldra vara, sem er langumfangsmesti kostnaðarliðurinn, jókst í 80,8 prósent af tekjum úr 78,3 prósentum á milli ára. Tekjur félagsins jukust um 27 prósent á milli ára og voru 105 milljónir evra, jafnvirði 13 milljarða króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall Iceland Travel var níu prósent við árslok. Lágt eiginfjárhlutfall leiddi til þess að arðsemi eigin fjár var 28 prósent. Hefði eiginfjárhlutfallið verið 30 prósent, sem er algengt á meðal íslenskra fyrirtækja, væri arðsemi eigin fjár níu prósent. Icelandair Group er stór viðskiptavinur Iceland Travel. Um 21 prósent tekna fyrirtækisins renna til félaga innan samstæðunnar eða jafnvirði 2,8 milljarða króna. Hlutfallið lækkaði um 3 prósentustig á milli ára, samkvæmt upplýsingum úr ársreikningi. Upplýst var í haust að ákveðið hafi verið að slíta sameiningaviðræðum Iceland Travel og Allrahanda. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. 16. maí 2018 08:00 Gray Line á Íslandi segir upp 15 starfsmönnum Gray Line á Íslandi hefur ákveðið uppsagnir um 15 starfsmanna fyrir næstu mánaðarmót vegna samdráttar í verkefnum. 28. apríl 2018 16:55 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Hagnaður Iceland Travel, ferðaþjónustufyrirtækis í eigu Icelandair Group, dróst saman um 35 prósent og nam 335 þúsund evrum, jafnvirði 42 milljóna króna, á árinu 2017. Félagið hyggst greiða jafnvirði 32 milljóna króna í arð. Hagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) dróst saman um 46 prósent á milli ára. EBITDA sem hlutfall af tekjum var 1,1 prósent í fyrra og lækkaði um 1,4 prósentustig á milli ára. Rekstrarkostnaður jókst um 29 prósent á milli ára. Kostnaðarverð seldra vara, sem er langumfangsmesti kostnaðarliðurinn, jókst í 80,8 prósent af tekjum úr 78,3 prósentum á milli ára. Tekjur félagsins jukust um 27 prósent á milli ára og voru 105 milljónir evra, jafnvirði 13 milljarða króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall Iceland Travel var níu prósent við árslok. Lágt eiginfjárhlutfall leiddi til þess að arðsemi eigin fjár var 28 prósent. Hefði eiginfjárhlutfallið verið 30 prósent, sem er algengt á meðal íslenskra fyrirtækja, væri arðsemi eigin fjár níu prósent. Icelandair Group er stór viðskiptavinur Iceland Travel. Um 21 prósent tekna fyrirtækisins renna til félaga innan samstæðunnar eða jafnvirði 2,8 milljarða króna. Hlutfallið lækkaði um 3 prósentustig á milli ára, samkvæmt upplýsingum úr ársreikningi. Upplýst var í haust að ákveðið hafi verið að slíta sameiningaviðræðum Iceland Travel og Allrahanda.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. 16. maí 2018 08:00 Gray Line á Íslandi segir upp 15 starfsmönnum Gray Line á Íslandi hefur ákveðið uppsagnir um 15 starfsmanna fyrir næstu mánaðarmót vegna samdráttar í verkefnum. 28. apríl 2018 16:55 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43
Segir óþarfa að fyllast skelfingu Hrönn Greipsdóttir er framkvæmdastjóri fjárfestingafélagsins Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu. Árið 2015 þegar fjárfestingafélaginu Eldey var hleypt af stokkunum lá fyrir að í nánustu framtíð yrði þörf á að þjappa afþreyingargeira ferðaþjónustunnar betur saman. 16. maí 2018 08:00
Gray Line á Íslandi segir upp 15 starfsmönnum Gray Line á Íslandi hefur ákveðið uppsagnir um 15 starfsmanna fyrir næstu mánaðarmót vegna samdráttar í verkefnum. 28. apríl 2018 16:55