Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 23:00 Nígeríska liðið áður en lagt var af stað til Rússlands í gær mynd/twitter Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00
Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00
Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58