Vél Icelandair í fánalitunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júní 2018 05:54 Boeing-þotan var máluð í Norwich í Englandi, þar sem þessi mynd var tekin. Matt Varley Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Vélin var máluð vegna 100 ára fullveldis Íslands, eins og sést á áletruninni við neyðarútgang vélarinnar, sem og heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst í vikunni. Heimildir Vísis herma að til hafi staðið að flytja íslenska karlalandsliðið til Rússlands í nýju vélinni, en það flaug út á laugardag. Ekki hafi hins vegar tekist að klára að mála vélina í tæka tíð. Fram kemur í umfjöllun erlendra miðla um málið að vélin hafi verið máluð í Norwich á Englandi, þar sem myndirnar sem fylgja þessari frétt voru teknar. Vélin hafi jafnframt undanfarin 18 ár verið í flota ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines. Búið sé hins vegar að skrá hana á Íslandi þar sem hún hefur fengið skráningarnúmerið TF-ISX. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair tekur upp á því að mála vél á sínum vegum í óhefðbundnum litum. Það gerði flugfélagið til að mynda í lok árs 2014, þegar hulunni var svipt af vél skreyttri norðurljósum.Eins og sjá má er fullveldisafmælisins minnst á hlið vélarinnar.Matt Varley Fréttir af flugi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08 Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50 Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Vélin var máluð vegna 100 ára fullveldis Íslands, eins og sést á áletruninni við neyðarútgang vélarinnar, sem og heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem hefst í vikunni. Heimildir Vísis herma að til hafi staðið að flytja íslenska karlalandsliðið til Rússlands í nýju vélinni, en það flaug út á laugardag. Ekki hafi hins vegar tekist að klára að mála vélina í tæka tíð. Fram kemur í umfjöllun erlendra miðla um málið að vélin hafi verið máluð í Norwich á Englandi, þar sem myndirnar sem fylgja þessari frétt voru teknar. Vélin hafi jafnframt undanfarin 18 ár verið í flota ísraelska flugfélagsins Arkia Israeli Airlines. Búið sé hins vegar að skrá hana á Íslandi þar sem hún hefur fengið skráningarnúmerið TF-ISX. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair tekur upp á því að mála vél á sínum vegum í óhefðbundnum litum. Það gerði flugfélagið til að mynda í lok árs 2014, þegar hulunni var svipt af vél skreyttri norðurljósum.Eins og sjá má er fullveldisafmælisins minnst á hlið vélarinnar.Matt Varley
Fréttir af flugi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08 Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50 Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Flugvél strákanna minni en stefnt var að Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands. 9. júní 2018 11:08
Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. 3. mars 2015 09:50
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent