Fataval Melaniu vekur furðu Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 19:53 Á myndinni má sjá Melaniu fara um borði í flugvélina í dag Vísir/Getty Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni „I really don’t care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Þar heimsótti hún landamærabúðir við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Aðal fréttaritari CNN í Hvíta húsinu, Jim Acosta, hafði orð á þessu á Twitter í dag. Á jakkanum stendur í íslenskri þýðingu „Mér stendur á sama, hvað með þig?” Jakkinn kemur frá tískuversluninni Zara.Melania var í jakkanum þegar hún fór um borð í flugvél en þegar hún lenti var hún búin að skipta og komin í annan jakka. Talskona Melaniu segir að jakkinn sé ekki leynileg skilaboð um tilefni heimsóknarinnar. Hún sagði jafnframt: „Þetta er jakki. Það eru engin dulin skilaboð. Ég vona að fjölmiðlar ætli ekki að einbeita sér að klæðaburði hennar eftir þessa mikilvægu heimsókn hennar til Texas í dag, “ segir Stephanie Grisham talskona Melaniu Trump. Hér að neðan má sjá tíst Jim Acosta um jakkann. FLOTUS spox confirms Mrs. Trump wore a jacket to visit border kids that reads: "I really don't care. Do you?" Spox says: "It's a jacket. There was no hidden message. After today's important visit to Texas, I hope the media isn't going to choose to focus on her wardrobe." pic.twitter.com/Bp4Z8n455G— Jim Acosta (@Acosta) June 21, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni „I really don’t care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Þar heimsótti hún landamærabúðir við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Aðal fréttaritari CNN í Hvíta húsinu, Jim Acosta, hafði orð á þessu á Twitter í dag. Á jakkanum stendur í íslenskri þýðingu „Mér stendur á sama, hvað með þig?” Jakkinn kemur frá tískuversluninni Zara.Melania var í jakkanum þegar hún fór um borð í flugvél en þegar hún lenti var hún búin að skipta og komin í annan jakka. Talskona Melaniu segir að jakkinn sé ekki leynileg skilaboð um tilefni heimsóknarinnar. Hún sagði jafnframt: „Þetta er jakki. Það eru engin dulin skilaboð. Ég vona að fjölmiðlar ætli ekki að einbeita sér að klæðaburði hennar eftir þessa mikilvægu heimsókn hennar til Texas í dag, “ segir Stephanie Grisham talskona Melaniu Trump. Hér að neðan má sjá tíst Jim Acosta um jakkann. FLOTUS spox confirms Mrs. Trump wore a jacket to visit border kids that reads: "I really don't care. Do you?" Spox says: "It's a jacket. There was no hidden message. After today's important visit to Texas, I hope the media isn't going to choose to focus on her wardrobe." pic.twitter.com/Bp4Z8n455G— Jim Acosta (@Acosta) June 21, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00
Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33