Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum Andri Eysteinsson skrifar 14. júlí 2018 12:19 Mikill viðbúnaður hefur verið við Trump Turnberry hótelið vegna heimsóknar forsetans, það dugði ekki til. Vísir/AFP Skoska lögreglan leitar nú manns sem flaug inn á bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á svifvæng. Guardian greinir frá. Maðurinn sveif yfir Trump Turnberry svæðið þar sem Donald Trump á hótel og sögufrægan golfvöll. Turnberry svæðið sem Trump keypti árið 2014 og er nú rekið af sonum hans, hefur haldið Opna breska meistaramótið í fjögur skipti en það er mesti heiður sem golfvöllum og klúbbum er sýndur í Bretlandi. Í eftirdragi hafði flugmaðurinn borða sem á stóð: Trump, well below par #Resist, sem má þýða sem Trump, vel undir pari. Lögreglan hafði unnið hörðum höndum að því að loka svæðinu fyrir mótmælendum en mikil hrina mótmæla hefur átt sér stað undanfarna daga í Bretlandi vegna heimsóknar Trump. Greenpeace hefur gefið út að maðurinn hafi verið á þeirra vegum og létu samtökin lögreglu vita af áætlun sinni rétt áður en henni var hrint í framkvæmd. Talsmaður Greenpeace, Ben Stewart, sagði við Guardian að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefði ekki átt að bjóða Trump til Bretlands. Enn fremur sagði Stewart að Donald Trump væri einfaldlega versti forseti allra tíma því hafi skilaboðin verið sú að hann væri langt undir pari. Ljóst þykir að þrátt fyrir að flogið hafi verið yfir golfvöll hafi flugmaðurinn eða skipuleggjendur gjörningsins ekki verið kylfingar sjálfir enda þykir jákvætt að vera undir pari í golfi. Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Skoska lögreglan leitar nú manns sem flaug inn á bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á svifvæng. Guardian greinir frá. Maðurinn sveif yfir Trump Turnberry svæðið þar sem Donald Trump á hótel og sögufrægan golfvöll. Turnberry svæðið sem Trump keypti árið 2014 og er nú rekið af sonum hans, hefur haldið Opna breska meistaramótið í fjögur skipti en það er mesti heiður sem golfvöllum og klúbbum er sýndur í Bretlandi. Í eftirdragi hafði flugmaðurinn borða sem á stóð: Trump, well below par #Resist, sem má þýða sem Trump, vel undir pari. Lögreglan hafði unnið hörðum höndum að því að loka svæðinu fyrir mótmælendum en mikil hrina mótmæla hefur átt sér stað undanfarna daga í Bretlandi vegna heimsóknar Trump. Greenpeace hefur gefið út að maðurinn hafi verið á þeirra vegum og létu samtökin lögreglu vita af áætlun sinni rétt áður en henni var hrint í framkvæmd. Talsmaður Greenpeace, Ben Stewart, sagði við Guardian að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefði ekki átt að bjóða Trump til Bretlands. Enn fremur sagði Stewart að Donald Trump væri einfaldlega versti forseti allra tíma því hafi skilaboðin verið sú að hann væri langt undir pari. Ljóst þykir að þrátt fyrir að flogið hafi verið yfir golfvöll hafi flugmaðurinn eða skipuleggjendur gjörningsins ekki verið kylfingar sjálfir enda þykir jákvætt að vera undir pari í golfi.
Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36