TF-SYN, þyrla Landhelgisgæslunnar, var nú fyrir skömmu kölluð út vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverjinn komst í björgunarbát og gat komið boðum til Landhelgisgæslunnar. TF-SYN sem var við leit á Melrekkasléttu var samstundis beðin um að halda á slysstað og er væntanleg á vettvang eftir tuttugu mínútur.
Bátur sökk á Héraðsflóa
Birgir Olgeirsson skrifar
