Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 12:45 Johnny Depp hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri. Vísir/Getty Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14