Twitter lokar aðgöngum sem nota nafn Elon Musk Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2018 22:08 Elon Musk hefur verið skotmark bæði svindlara og grínista á Twitter upp á síðkastið. Vísir/EPA Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. Fyrirtækið hóf að gera þetta eftir að nokkrir notendur byrjuðu að nota nafn frumkvöðulsins í því skyni að fá aðra notendur til að senda sér rafmyntir. Þá gátu notendur svarað tístum Musk, notað nafn hans og mynd og látið það líta út fyrir að Musk sjálfur hafi skrifað tístið. Tístin voru yfirleitt á þann veg að notendur voru látnir halda að þeir gætu hagnast á nýrri tækni ef þeir borguðu ákveðna upphæð í rafmynt á uppgefinn reikning. Þetta hefur vakið mikið umtal á meðal notenda samfélagsmiðilsins, en margir hafa kvartað undan því að Twitter leyfi hatursorðræðu að viðgangast án inngrips. Þá segja þeir það vera kaldhæðið hve fljótt fyrirtækið var að loka aðgöngum með nafni Musk í, sem margir hverjir voru grín, en bregðast ekki við ábendingum um ærumeiðingar eða því sem margir segja vera „nasistalega“ orðræðu.If you put "Elon Musk" in your handle, the very next Twitter screen you click to will be a notice that your account has been locked. They have the technology to clamp down on Nazis using Nazi buzzwords to organize. They could do that. They chose not to. pic.twitter.com/diDjfW1DpG — April Daniels (@1aprildaniels) 29 July 2018*pedophiles, harassment, nazis, racist accounts, stolen content* twitter staff: *someone changes their account name to "Elon Musk" twitter: pic.twitter.com/5lJEidQbDT — CharlesMcFatty (@Mister_Faceless) 28 July 2018 Talsmaður Twitter segir í samtali við Huffington Post að þau reyni eftir bestu getu að koma í veg fyrir falsaðganga og slæma hegðun á síðunni. Þá hafi þau ákveðið að bregðast við notkun á nafni Musk vegna þess að margir hverjir reyndu að fá peninga frá fólki. Samfélagsmiðlar Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. Fyrirtækið hóf að gera þetta eftir að nokkrir notendur byrjuðu að nota nafn frumkvöðulsins í því skyni að fá aðra notendur til að senda sér rafmyntir. Þá gátu notendur svarað tístum Musk, notað nafn hans og mynd og látið það líta út fyrir að Musk sjálfur hafi skrifað tístið. Tístin voru yfirleitt á þann veg að notendur voru látnir halda að þeir gætu hagnast á nýrri tækni ef þeir borguðu ákveðna upphæð í rafmynt á uppgefinn reikning. Þetta hefur vakið mikið umtal á meðal notenda samfélagsmiðilsins, en margir hafa kvartað undan því að Twitter leyfi hatursorðræðu að viðgangast án inngrips. Þá segja þeir það vera kaldhæðið hve fljótt fyrirtækið var að loka aðgöngum með nafni Musk í, sem margir hverjir voru grín, en bregðast ekki við ábendingum um ærumeiðingar eða því sem margir segja vera „nasistalega“ orðræðu.If you put "Elon Musk" in your handle, the very next Twitter screen you click to will be a notice that your account has been locked. They have the technology to clamp down on Nazis using Nazi buzzwords to organize. They could do that. They chose not to. pic.twitter.com/diDjfW1DpG — April Daniels (@1aprildaniels) 29 July 2018*pedophiles, harassment, nazis, racist accounts, stolen content* twitter staff: *someone changes their account name to "Elon Musk" twitter: pic.twitter.com/5lJEidQbDT — CharlesMcFatty (@Mister_Faceless) 28 July 2018 Talsmaður Twitter segir í samtali við Huffington Post að þau reyni eftir bestu getu að koma í veg fyrir falsaðganga og slæma hegðun á síðunni. Þá hafi þau ákveðið að bregðast við notkun á nafni Musk vegna þess að margir hverjir reyndu að fá peninga frá fólki.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira