Hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 12:19 Margar verslanir eru opnar á frídegi verslunarmanna, sem er einmitt í dag. Vísir Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Hann hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí í dag. Fyrir 124 árum síðan var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Verslunareigendur tóku þá upp á því að veita verslunarmönnum sínum frí þennan umrædda dag. Síðan þá hefur dagurinn þróast út í að vera hluti af stærstu ferðahelgi ársins. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí á þessum hátíðardegi. „Ef það eru fleiri sem gera það og við nýtum samtakamáttinn sem við höfum sem neytendur þá mun ekki borga sig að hafa opið á þessum degi. Fólk má vinna ef það vill, en það er ekki vinnuskylda. Það er ekki hægt að skylda fólk til að vinna á þessum degi. En við getum með neysluhegðun okkar haft áhrif svo sannarlega,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þá harmar Ragnar það að hinar ýmsu verslanir auglýsi hátíðartilboð í tilefni frídagsins. „Þá var maður vitni að því að verslanir voru að hafa sérstök hátíðartilboð á þessum degi sem mér finnst ákaflega dapurleg þróun. Við í verkalýðshreyfingunni og almenningur eigum að reyna að halda í þessar hefðir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson. Neytendur Tengdar fréttir VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Hann hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí í dag. Fyrir 124 árum síðan var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Verslunareigendur tóku þá upp á því að veita verslunarmönnum sínum frí þennan umrædda dag. Síðan þá hefur dagurinn þróast út í að vera hluti af stærstu ferðahelgi ársins. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí á þessum hátíðardegi. „Ef það eru fleiri sem gera það og við nýtum samtakamáttinn sem við höfum sem neytendur þá mun ekki borga sig að hafa opið á þessum degi. Fólk má vinna ef það vill, en það er ekki vinnuskylda. Það er ekki hægt að skylda fólk til að vinna á þessum degi. En við getum með neysluhegðun okkar haft áhrif svo sannarlega,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þá harmar Ragnar það að hinar ýmsu verslanir auglýsi hátíðartilboð í tilefni frídagsins. „Þá var maður vitni að því að verslanir voru að hafa sérstök hátíðartilboð á þessum degi sem mér finnst ákaflega dapurleg þróun. Við í verkalýðshreyfingunni og almenningur eigum að reyna að halda í þessar hefðir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson.
Neytendur Tengdar fréttir VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24