Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2018 20:29 Bændurnir eru handvissir um að rekja megi skort á rigningu til notkunar á byssunum. Vísir/Getty Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. Haglið getur skemmt þá bíla sem bíða eftir að verða sendir í burtu eftir framleiðslu en eru þeir geymdir utan dyra við verksmiðjuna. Til þess að koma í veg fyrir að haglið myndist notast bílaframleiðandinn við svokallaðar „haglfallbyssur,“ byssur sem skjóta hljóðmerkjum í loftið. Hljóðið er sagt leysa upp haglið og á því að koma því í veg fyrir að það falli á bílana með tilheyrandi skemmdum. Vilja bændurnir í nágreni verksmiðjunnar meina að notkun á haglfallbyssum hafi orðið til þess að ekki hafi rignt í dágóðan tíma, sem hafi skemmt uppskeru þeirra.Í frétt CNN segir að Volkswagen hafi fallist á að minnka notkun á fallbyssunum í viðleitni til þess að ergja ekki bændurna en þýski bílaframleiðandinn telur þó að ekkert bendi til þess að samasemmerki sé á milli lítils regnfalls og notkunar á byssunum. Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. Haglið getur skemmt þá bíla sem bíða eftir að verða sendir í burtu eftir framleiðslu en eru þeir geymdir utan dyra við verksmiðjuna. Til þess að koma í veg fyrir að haglið myndist notast bílaframleiðandinn við svokallaðar „haglfallbyssur,“ byssur sem skjóta hljóðmerkjum í loftið. Hljóðið er sagt leysa upp haglið og á því að koma því í veg fyrir að það falli á bílana með tilheyrandi skemmdum. Vilja bændurnir í nágreni verksmiðjunnar meina að notkun á haglfallbyssum hafi orðið til þess að ekki hafi rignt í dágóðan tíma, sem hafi skemmt uppskeru þeirra.Í frétt CNN segir að Volkswagen hafi fallist á að minnka notkun á fallbyssunum í viðleitni til þess að ergja ekki bændurna en þýski bílaframleiðandinn telur þó að ekkert bendi til þess að samasemmerki sé á milli lítils regnfalls og notkunar á byssunum.
Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira