Bítlabani áfram á bak við lás og slá Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2018 22:29 Chapman verður á bak við lás og slá um sinn. Vísir/AP Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Nefndin sem tók umsókn Chapmans til skoðunar rökstuddi niðurstöðu sína með því að Chapman hafi myrt Lennon af þeirri einu ástæðu að hann langaði til þess að öðlast heimsfrægð. „Þrátt fyrir að ekkert mannslíf sé dýrmætara en annað, þá er staðreyndin sú að þú valdir heimsfræga manneskju sem elskuð var af milljónum, þrátt fyrir sársaukann sem þú vissir að þú myndir valda fjölskyldu hans, vinum og mörgum öðrum, þú sýndir af þér algjört skeytingarleysi gagnvart heilagleika mannslífs og gagnvart sársauka og þjáningum annarra,“ segir meðal annars í svari nefndarinnar til Chapmans. Chapman myrti Bítilinn John Lennon árið 1980 fyrir utan íbúð hans á Manhattan. Hann hefur sótt 10 sinnum um reynslulausn síðan í desember árið 2000. Erlent Tengdar fréttir Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55 Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Nefndin sem tók umsókn Chapmans til skoðunar rökstuddi niðurstöðu sína með því að Chapman hafi myrt Lennon af þeirri einu ástæðu að hann langaði til þess að öðlast heimsfrægð. „Þrátt fyrir að ekkert mannslíf sé dýrmætara en annað, þá er staðreyndin sú að þú valdir heimsfræga manneskju sem elskuð var af milljónum, þrátt fyrir sársaukann sem þú vissir að þú myndir valda fjölskyldu hans, vinum og mörgum öðrum, þú sýndir af þér algjört skeytingarleysi gagnvart heilagleika mannslífs og gagnvart sársauka og þjáningum annarra,“ segir meðal annars í svari nefndarinnar til Chapmans. Chapman myrti Bítilinn John Lennon árið 1980 fyrir utan íbúð hans á Manhattan. Hann hefur sótt 10 sinnum um reynslulausn síðan í desember árið 2000.
Erlent Tengdar fréttir Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55 Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56 Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Morðingi Lennon sækir um reynslulausn í sjötta sinn Mark David Chapman morðingi söngvarann John Lennon árið 1980, hefur sótt um reynslulausn úr fangelsi í sjötta sinn. Chapman sem orðinn er 55 ára gamall situr nú í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. 28. júlí 2010 07:55
Skilorðslausn morðingja Lennon hafnað í sjötta sinn Mark David Chapman, morðingja John Lennon, hefur verið neitað um skilorðlausn í sjötta sinn. Mun Chapman því sitja áfram í fangelsi í að minnsta kosti næstu tvö árin. 8. september 2010 07:56
Mark David Chapman synjað um reynslulausn Skilorðsnefnd fangelsismálastofnunar í New York hafnaði í dag í sjöunda skiptið að sleppa Mark David Chapman lausum, en hann myrti tónlistarmanninn John Lennon í desember árið 1980. 23. ágúst 2012 14:52