Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 07:30 John Millman sigurreifur. Vísir/getty Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu Tennis Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu
Tennis Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira