Gleypa tölvupillu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 10:00 Evan Dunfee. Vísir/Getty Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Íþróttafólkið sem mun keppa í langan tíma utandyra á leikunum í Tókýó má búast við því að mikill hiti geri þeim lífið leitt í keppninni. Það er því mikilvægt að þekkja líkama sinn vel og hvernig hann bregst við miklum hita. Nú er komin ný leið til að fá að vita meira um líkama íþróttafólksins. Lausnin er gin svokallaða tölvupilla.VIDEO | 'Sci-fi' pill helps Canadian athletes prepare for extreme temperatureshttps://t.co/GinyVHAKrwpic.twitter.com/wkwnHFMU79 — CBC Sports (@cbcsports) September 2, 2018CBC, ríkisfjölmiðillnn í Kanada, fjallaði um þessa töluvpillu sem hefur fengið nafnið „Sci-fi pill“ á ensku. Pillan mun mæla líkamshitann á meðan upphitun og keppni stendur og skila niðurstöðunum í sérstakt tæki sem safnar þeim saman. Umfjöllunina má finna hér fyrir neðan. Trent Stellingwerff, hjá Canadian Sport Institute Pacific, skýrir þar út hvernig pillan virkar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru keppendur í marmaþonhlaupi, þríþraut eða mjög löngum göngum. Skipuleggendur leikanna í Tókýo ætla að láta allar þessa greinar hefjast mjög snemma á daginn til að minnka hitaáhrifin. Maraþonið mun herfjast klukkan sjö, þríþrautin klukkan átta og löngu göngurnar klukkan sex og sjö. Það er ekki nóg með það því þeir hafa líka gróðursett tré í kringum leiðina til að búa til skugga frá heitri sólinni. Það eru jafnvel hugmyndir uppi um að flýta klukkunni til að vinna gegn áhrifum sólarinnar í morgunkeppninni. Þegar Tókýó hélt Ólympóuleikana síðast árið 1964 þá fóru þeir fram í október en það kemur ekki til greina núna því bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vilja alls ekki að leikarnir séu að keppa um áhorf við NFL-deildina (amerískur fótbolti), NBA-deildina (körfubolti) og NHL-deildina (íshokkí). Kanadamaðurinn Evan Dunfee rétt missti af bronsverðlaunum í 50 kílómetra göngu á ÓL í Ríó 2016 og kenndi hitaáhrifum um. Hann gerir nú allt til þess að tapa ekki þeirri baráttu. Hálftíma fyrir keppni í svo miklum hita fer hann í ísbað til að kæla sig niður og þá gengur hann um í ísvesti fram að keppni. Með því að gleypa tölvupilluna fyrir upphitun og keppni í miklum hita getur hann fengið miklar upplýsingar um áhrifin á líkamshitan á hverju stigi. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sjá meira
Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Íþróttafólkið sem mun keppa í langan tíma utandyra á leikunum í Tókýó má búast við því að mikill hiti geri þeim lífið leitt í keppninni. Það er því mikilvægt að þekkja líkama sinn vel og hvernig hann bregst við miklum hita. Nú er komin ný leið til að fá að vita meira um líkama íþróttafólksins. Lausnin er gin svokallaða tölvupilla.VIDEO | 'Sci-fi' pill helps Canadian athletes prepare for extreme temperatureshttps://t.co/GinyVHAKrwpic.twitter.com/wkwnHFMU79 — CBC Sports (@cbcsports) September 2, 2018CBC, ríkisfjölmiðillnn í Kanada, fjallaði um þessa töluvpillu sem hefur fengið nafnið „Sci-fi pill“ á ensku. Pillan mun mæla líkamshitann á meðan upphitun og keppni stendur og skila niðurstöðunum í sérstakt tæki sem safnar þeim saman. Umfjöllunina má finna hér fyrir neðan. Trent Stellingwerff, hjá Canadian Sport Institute Pacific, skýrir þar út hvernig pillan virkar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru keppendur í marmaþonhlaupi, þríþraut eða mjög löngum göngum. Skipuleggendur leikanna í Tókýo ætla að láta allar þessa greinar hefjast mjög snemma á daginn til að minnka hitaáhrifin. Maraþonið mun herfjast klukkan sjö, þríþrautin klukkan átta og löngu göngurnar klukkan sex og sjö. Það er ekki nóg með það því þeir hafa líka gróðursett tré í kringum leiðina til að búa til skugga frá heitri sólinni. Það eru jafnvel hugmyndir uppi um að flýta klukkunni til að vinna gegn áhrifum sólarinnar í morgunkeppninni. Þegar Tókýó hélt Ólympóuleikana síðast árið 1964 þá fóru þeir fram í október en það kemur ekki til greina núna því bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vilja alls ekki að leikarnir séu að keppa um áhorf við NFL-deildina (amerískur fótbolti), NBA-deildina (körfubolti) og NHL-deildina (íshokkí). Kanadamaðurinn Evan Dunfee rétt missti af bronsverðlaunum í 50 kílómetra göngu á ÓL í Ríó 2016 og kenndi hitaáhrifum um. Hann gerir nú allt til þess að tapa ekki þeirri baráttu. Hálftíma fyrir keppni í svo miklum hita fer hann í ísbað til að kæla sig niður og þá gengur hann um í ísvesti fram að keppni. Með því að gleypa tölvupilluna fyrir upphitun og keppni í miklum hita getur hann fengið miklar upplýsingar um áhrifin á líkamshitan á hverju stigi.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sjá meira