Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 13. september 2018 19:13 Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Aðeins er hægt að nota tólf af þeim 58 rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki tengt rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að rafbílaeigendur væru orðnir verulega óþreyjufullir.Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið ætli á næstunni að tengja allar tilbúna rafbílatengla sem borgin hefur sett upp.Vísir/Egill AðalsteinssonInga Dóra Hrólfsdóttir Framkvæmdastjóri Veitna segir að tafir hafi orðið en málið verði afgreitt á næstunni. „Það er ljóst að það hefur orðið einhver misskilningur milli allra þeirra aðila sem eru með þessi mál. Það eru t.d. við, borgin, þeir sem setja upp stöðvarnar, rafverktaki, hönnuður og fleiri. En við ætlum að einhenda okkur í að tengja allt sem er tilbúið fyrir heimtaugar á næstunni,“ segir Inga Dóra. Hún segir að dreifikerfið sé að fullu tilbúið fyrir rafbílavæðingu bílaflotans. „Við fylgjumst mjög vel með fjölgun rafbíla og erum alltaf að gera ráðstafanir í kerfunum. Við höfum þessa framtíðarsýn að leiðarljósi þar sem verið er að byggja ný hverfi eða í hverfum sem verið er að breyta. Við erum í raun ekki bara tilbúin heldur viljum hvetja til orkuskipta,“ segir Inga Dóra að lokum. Bílar Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12. september 2018 19:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Aðeins er hægt að nota tólf af þeim 58 rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki tengt rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að rafbílaeigendur væru orðnir verulega óþreyjufullir.Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna segir að fyrirtækið ætli á næstunni að tengja allar tilbúna rafbílatengla sem borgin hefur sett upp.Vísir/Egill AðalsteinssonInga Dóra Hrólfsdóttir Framkvæmdastjóri Veitna segir að tafir hafi orðið en málið verði afgreitt á næstunni. „Það er ljóst að það hefur orðið einhver misskilningur milli allra þeirra aðila sem eru með þessi mál. Það eru t.d. við, borgin, þeir sem setja upp stöðvarnar, rafverktaki, hönnuður og fleiri. En við ætlum að einhenda okkur í að tengja allt sem er tilbúið fyrir heimtaugar á næstunni,“ segir Inga Dóra. Hún segir að dreifikerfið sé að fullu tilbúið fyrir rafbílavæðingu bílaflotans. „Við fylgjumst mjög vel með fjölgun rafbíla og erum alltaf að gera ráðstafanir í kerfunum. Við höfum þessa framtíðarsýn að leiðarljósi þar sem verið er að byggja ný hverfi eða í hverfum sem verið er að breyta. Við erum í raun ekki bara tilbúin heldur viljum hvetja til orkuskipta,“ segir Inga Dóra að lokum.
Bílar Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12. september 2018 19:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar. 12. september 2018 19:00