Ná Haukar loksins mála bæinn rauðan á eigin heimavelli? Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2018 12:30 Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason í átökum við FH-inga á síðustu leiktíð. Fréttablaðið/Anton Fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum þegar að Selfyssingar heimsækja ÍR í Austurbergið og erkifjendurnir Haukar og FH mætast í Schenker-höllinni að Ásvöllum. Já, Hafnafjarðarslagur í fyrstu umferð til að bæta ofan á Reykjavíkurslag Fram og Vals sem endaði með 25-25 jafntefli og auðvitað Akureyrarslag KA og Akureyrar þar sem að þeir gulu unnu dramatískan eins marks sigur. Fáir leikir bjóða upp á jafnmikla spennu og tilfinningar í íslenskum handbolta eins og leikir Hauka og FH en síðast þegar að liðin mættust rétt fyrir jól í fyrra vann FH á heimavelli sínum með flautumarki Óðins Þórs Ríkharðssonar. FH vann báða leikina á móti Haukum í fyrra og er því svo sannarlega með montréttinn í bænum. FH vann einnig tvo af þremur deildarleikjum liðanna á þar síðustu leiktíð en liðið er með fínt tak á Haukum á Ásvöllum. FH-ingar hafa ekki tapað deildarleik í Schenker-höllinni síðan 8. desember 2015 en eru síðan þá búnir að gera eitt jafntefli og vinna þrjá leiki í röð í greni erkifjenda sinna. Ekki amalegt og vafalítið eitthvað sem að Haukarnir vilja snúa við. Ásgeir Örn Hallgrímsson er mættur til leiks hjá Haukum og hefur endurkomu sína í Olís-deildinni með Hafnafjarðarslag en Haukarnir litu best allra út á undirbúningstímabilinu. Þeir unnu bæði Ragnarsmótið og Hafnafjarðarmótið með fullu húsi stiga. Leikur Hauka og FH verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld en upphitun Seinni bylgjunnar frá Ásvöllum hefst klukkan 19.15. Leikurinn verður svo gerður upp í setti frá Ásvöllum að honum loknum og einnig farið yfir svipmyndir úr leik ÍR og Selfoss. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum þegar að Selfyssingar heimsækja ÍR í Austurbergið og erkifjendurnir Haukar og FH mætast í Schenker-höllinni að Ásvöllum. Já, Hafnafjarðarslagur í fyrstu umferð til að bæta ofan á Reykjavíkurslag Fram og Vals sem endaði með 25-25 jafntefli og auðvitað Akureyrarslag KA og Akureyrar þar sem að þeir gulu unnu dramatískan eins marks sigur. Fáir leikir bjóða upp á jafnmikla spennu og tilfinningar í íslenskum handbolta eins og leikir Hauka og FH en síðast þegar að liðin mættust rétt fyrir jól í fyrra vann FH á heimavelli sínum með flautumarki Óðins Þórs Ríkharðssonar. FH vann báða leikina á móti Haukum í fyrra og er því svo sannarlega með montréttinn í bænum. FH vann einnig tvo af þremur deildarleikjum liðanna á þar síðustu leiktíð en liðið er með fínt tak á Haukum á Ásvöllum. FH-ingar hafa ekki tapað deildarleik í Schenker-höllinni síðan 8. desember 2015 en eru síðan þá búnir að gera eitt jafntefli og vinna þrjá leiki í röð í greni erkifjenda sinna. Ekki amalegt og vafalítið eitthvað sem að Haukarnir vilja snúa við. Ásgeir Örn Hallgrímsson er mættur til leiks hjá Haukum og hefur endurkomu sína í Olís-deildinni með Hafnafjarðarslag en Haukarnir litu best allra út á undirbúningstímabilinu. Þeir unnu bæði Ragnarsmótið og Hafnafjarðarmótið með fullu húsi stiga. Leikur Hauka og FH verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld en upphitun Seinni bylgjunnar frá Ásvöllum hefst klukkan 19.15. Leikurinn verður svo gerður upp í setti frá Ásvöllum að honum loknum og einnig farið yfir svipmyndir úr leik ÍR og Selfoss.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira