Fákasel rís úr öskunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. október 2018 16:28 Hér ber að líta hópinn að baki enduropnun Fákasels. Aðsend Hestagarðurinn Fákasel hefur opnað á ný. Honum var lokað í febrúar í fyrra eftir að hafa tapað um 199 milljónum króna árið áður. Greint var frá því í janúar síðastliðnum að félagið Á Ingólfshvoli hafi keypt jörðina Ingólfshvol í Ölfusi auk allra eigna Fákasels. Vilji nýrra eigenda stóð til þess að byggja upp blómlega starfsemi á sviði hesta- og ferðamennsku og voru þau Sindri Daði Rafnsson og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, sem ráku áður Sindrabakarí á Flúðum, fengin til þess að halda utan um rekstur veitingastaðar Fákasels. Fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum Fákasels að þar hafi nú þegar opnað veitingastaður sem tekur um 80 manns í sæti auk þess sem 160 manna veislusalur hafi verið tekinn í notkun fyrir stærri hópa og einkasamkvæmi. Sjá einnig: Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Auk veitingasölu verður boðið upp á „stuttar reiðsýningar í höllinni.“ Agnes Hekla Árnadóttir og Högni Freyr Kristínarson eru sögð hafa veg og vanda að sýningum þar sem íslenski hesturinn og gangtegundir hans eru kynntar. Nýir eigendur Fákasels eru félögin Fylkir og Sjónver. Bryndís Anna Brynjarsdóttir á Fylki og athafnamaðurinn Þóroddur Stefánsson á 96 prósenta hlut í Sjónveri. Eiríkur Óli Árnason, fyrrverandi forstöðumaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum, er stjórnarformaður Á Ingólfshvoli. Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Hestar Ölfus Tengdar fréttir Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30 Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. 29. nóvember 2017 09:30 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Hestagarðurinn Fákasel hefur opnað á ný. Honum var lokað í febrúar í fyrra eftir að hafa tapað um 199 milljónum króna árið áður. Greint var frá því í janúar síðastliðnum að félagið Á Ingólfshvoli hafi keypt jörðina Ingólfshvol í Ölfusi auk allra eigna Fákasels. Vilji nýrra eigenda stóð til þess að byggja upp blómlega starfsemi á sviði hesta- og ferðamennsku og voru þau Sindri Daði Rafnsson og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, sem ráku áður Sindrabakarí á Flúðum, fengin til þess að halda utan um rekstur veitingastaðar Fákasels. Fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum Fákasels að þar hafi nú þegar opnað veitingastaður sem tekur um 80 manns í sæti auk þess sem 160 manna veislusalur hafi verið tekinn í notkun fyrir stærri hópa og einkasamkvæmi. Sjá einnig: Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Auk veitingasölu verður boðið upp á „stuttar reiðsýningar í höllinni.“ Agnes Hekla Árnadóttir og Högni Freyr Kristínarson eru sögð hafa veg og vanda að sýningum þar sem íslenski hesturinn og gangtegundir hans eru kynntar. Nýir eigendur Fákasels eru félögin Fylkir og Sjónver. Bryndís Anna Brynjarsdóttir á Fylki og athafnamaðurinn Þóroddur Stefánsson á 96 prósenta hlut í Sjónveri. Eiríkur Óli Árnason, fyrrverandi forstöðumaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum, er stjórnarformaður Á Ingólfshvoli.
Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Hestar Ölfus Tengdar fréttir Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30 Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. 29. nóvember 2017 09:30 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30
Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. 29. nóvember 2017 09:30