Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2018 09:42 Bréfið frá börnum í Vík sem þau sendu sveitarstjórninni með mynd af Ærslabelg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn í Mýrdalshreppi náðu að bræða sveitarstjórn með því að senda bréf með undirskriftum sínum þar sem þau óska eftir því að sveitarfélagið kaupi Ærslabelg sem verður settur niður á svonefndum Guðlaugsbletti í Vík. Sveitarstjórn fagnaði bréfinu á síðasta fundi sínum og samþykkti að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er ánægð með það frumkvæði sem börnin sýndu með bréfinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Það var það eitt af mínum fyrstu verkum hér í Vík að taka á móti hópi barna sem komu með þetta skemmtilega bréf. Frábært framtak hjá þeim, sem við ætlum að koma til móts við, en vildum jafnframt láta þau eiga svolítið í honum líka og þess vegna hvetja þau til að leggja hendur á plóg fyrri söfnun á belgnum“, segir Þorbjörg Gísladóttir, nýráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Mýrdalshreppur Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Börn í Mýrdalshreppi náðu að bræða sveitarstjórn með því að senda bréf með undirskriftum sínum þar sem þau óska eftir því að sveitarfélagið kaupi Ærslabelg sem verður settur niður á svonefndum Guðlaugsbletti í Vík. Sveitarstjórn fagnaði bréfinu á síðasta fundi sínum og samþykkti að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er ánægð með það frumkvæði sem börnin sýndu með bréfinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Það var það eitt af mínum fyrstu verkum hér í Vík að taka á móti hópi barna sem komu með þetta skemmtilega bréf. Frábært framtak hjá þeim, sem við ætlum að koma til móts við, en vildum jafnframt láta þau eiga svolítið í honum líka og þess vegna hvetja þau til að leggja hendur á plóg fyrri söfnun á belgnum“, segir Þorbjörg Gísladóttir, nýráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps.
Mýrdalshreppur Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira