Sveinn og Hannes í eins leiks bann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 15:54 Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR. vísir/bára Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Það var mikið af málum á borði aga- og úrskurðarnefndarinnar sem kom saman í gær og þar voru fjögur þeirra vegna rauðra spjalda leikmanna Olísdeildar karla. Elías Bóasson úr ÍR og Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH, sluppu báðir við leikbönn. Þó var tekið fram að Bjarni Ófeigur hefði nú tvisvar fengið útilokanir vegna brota. Sveinn fékk rautt spjald undir lok leiks ÍR og FH þann 1. nóvember. Í úrskurðinum segir það mat dómara að brotið falli undir reglu 8.6a: „sérstaklega gáleysisleg eða sérstaklega hættuleg aðgerð,“ og var ákveðið að dæma hann í eins leiks bann. Sömu sögu má segja um Hannes Grimm sem fékk rautt spjald í leik Gróttu og Akureyrar á sunnudaginn síðasta fyrir brot á Brynjari Hólm Grétarssyni. Sérstaklega var vakin athygli á því að Hannes hefði nú hlotið tvær útilokanir. Í öllum fjórum málum vakti aganefndin athygli á „stighækkandi áhrifum leikbanna skv. 1. mgr. 11. gr. reglugerðar HSÍ um agamál.“ Í þeirri málsgrein er talað um að hafi leikmaður hlotið bann áður fái hann einn leik til viðbótar ofan á næsta bann, þar á eftir tvo leiki til viðbótar og svo framvegis. Úrskurðirnir taka gildi fimmtudaginn 8. nóvember. Hannes getur því tekið þátt í bikarleik Gróttu og Stjörnunnar í kvöld en verður ekki með þegar sömu lið mætast í Olísdeildinni á sunnudaginn. Þá missir Sveinn af leik ÍR og Fram sama dag. Olís-deild karla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Það var mikið af málum á borði aga- og úrskurðarnefndarinnar sem kom saman í gær og þar voru fjögur þeirra vegna rauðra spjalda leikmanna Olísdeildar karla. Elías Bóasson úr ÍR og Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH, sluppu báðir við leikbönn. Þó var tekið fram að Bjarni Ófeigur hefði nú tvisvar fengið útilokanir vegna brota. Sveinn fékk rautt spjald undir lok leiks ÍR og FH þann 1. nóvember. Í úrskurðinum segir það mat dómara að brotið falli undir reglu 8.6a: „sérstaklega gáleysisleg eða sérstaklega hættuleg aðgerð,“ og var ákveðið að dæma hann í eins leiks bann. Sömu sögu má segja um Hannes Grimm sem fékk rautt spjald í leik Gróttu og Akureyrar á sunnudaginn síðasta fyrir brot á Brynjari Hólm Grétarssyni. Sérstaklega var vakin athygli á því að Hannes hefði nú hlotið tvær útilokanir. Í öllum fjórum málum vakti aganefndin athygli á „stighækkandi áhrifum leikbanna skv. 1. mgr. 11. gr. reglugerðar HSÍ um agamál.“ Í þeirri málsgrein er talað um að hafi leikmaður hlotið bann áður fái hann einn leik til viðbótar ofan á næsta bann, þar á eftir tvo leiki til viðbótar og svo framvegis. Úrskurðirnir taka gildi fimmtudaginn 8. nóvember. Hannes getur því tekið þátt í bikarleik Gróttu og Stjörnunnar í kvöld en verður ekki með þegar sömu lið mætast í Olísdeildinni á sunnudaginn. Þá missir Sveinn af leik ÍR og Fram sama dag.
Olís-deild karla Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira