Basti skilur hvers vegna dæmdur var leikaraskapur á Tuma Stein Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. nóvember 2018 14:00 Basti fer eftir reglubókstaf laganna S2 Sport Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Dómgæslan var mikið rædd á samfélagsmiðlum í gær og þá sérstaklega leikaraskapur Tuma Steins Rúnarssonar. Tumi fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir leikaraskap undir lok leiksins en eftir að hafa grandskoðað atvikið voru sérfræðingar Seinni bylgjunnar komnir á þá skoðun að Ágúst Birgisson hafi brotið á Tuma. „Ég skal viðurkenna það að þegar ég horfði á þetta þá hélt ég að Tumi Steinn væri að fara að vinna Grímuna,“ sagði þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Síðan fór maður að skoða þetta aftur, sem er lúxus sem dómararnir hafa ekki.“ Sebastian Alexandersson er með reglurnar á hreinu og hann hafði þetta að segja um málið: „Ef þú ert dómari þá er tvennt sem þú þarft að gera. Dæmdu það sem þú sérð og dæmdu eftir reglunum.“ „Ef að honum finnst hann sjá það eins og þetta sé leikaraskapur þá á hann að reka hann út af fyrir leikaraskap. Síðan getur hann eins og leikmenn eða þjálfarar gert sín mistök.“ Það hefði síðan átt að verða uppi fótur og fit augnablikum síðar þegar Afturelding spilaði með of marga leikmenn inni á vellinum í einu, en enginn sem kom að leiknum áttaði sig á því. Tómas Þór og félagar fóru vel yfir þann sirkus og má sjá það í brotinu hér að neðan. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Dómgæslan var mikið rædd á samfélagsmiðlum í gær og þá sérstaklega leikaraskapur Tuma Steins Rúnarssonar. Tumi fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir leikaraskap undir lok leiksins en eftir að hafa grandskoðað atvikið voru sérfræðingar Seinni bylgjunnar komnir á þá skoðun að Ágúst Birgisson hafi brotið á Tuma. „Ég skal viðurkenna það að þegar ég horfði á þetta þá hélt ég að Tumi Steinn væri að fara að vinna Grímuna,“ sagði þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Síðan fór maður að skoða þetta aftur, sem er lúxus sem dómararnir hafa ekki.“ Sebastian Alexandersson er með reglurnar á hreinu og hann hafði þetta að segja um málið: „Ef þú ert dómari þá er tvennt sem þú þarft að gera. Dæmdu það sem þú sérð og dæmdu eftir reglunum.“ „Ef að honum finnst hann sjá það eins og þetta sé leikaraskapur þá á hann að reka hann út af fyrir leikaraskap. Síðan getur hann eins og leikmenn eða þjálfarar gert sín mistök.“ Það hefði síðan átt að verða uppi fótur og fit augnablikum síðar þegar Afturelding spilaði með of marga leikmenn inni á vellinum í einu, en enginn sem kom að leiknum áttaði sig á því. Tómas Þór og félagar fóru vel yfir þann sirkus og má sjá það í brotinu hér að neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira