Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 14:15 Í verðkönnuninni kemur fram að Arion banki hefur hækkað gjöld sín hvað mest af íslensku bönkunum Vísir/Eyþór Í Bítinu í morgun voru hækkuð þjónustugjöld bankanna rædd auk nýrra gjalda sem hafa verið sett á alls kyns þjónustu bankanna. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ, ræddi könnun sem ASÍ gerði á gjöldunum. Verðskrár bankanna haustið 2018 voru bornar saman við verðskrár haustið 2015. Á þessum þremur árum hafa gjöldin hækkað um frá tuttugu prósentum í mörg hundruð prósent. Það er sérstaklega verið að búa til gjöld og hækka verð á þjónustu sem viðskiptavinir eru að sækja í útibúin, “ segir Auður Alfa en tekur fram að fólk geti lækkað kostnaðinn með því að nýta sér tæknina og stunda viðskiptin í gegnum tölvuna. Þó séu ekki allir sem nýti sér þá tækni. „Þetta er skattur á þá sem eru ekki eins færir hvað tækni varðar, eins og gamalt fólk, sem nýta sér útibúin í miklum mæli.“ Einnig bendir Auður Alfa á að fólk geri sér ekki grein fyrir hvað það sé að borga mikið. „Gjöldin eru dregin sjálfkrafa af reikningum þínum og þú færð ekki yfirlit yfir hvað þetta er mikið, samantekið. Þannig verður þetta svo falinn kostnaður.“ Auður Alfa sá sjálf um verðsamanburðinn og segir það hafa verið flókið verk enda afar erfitt að finna upplýsingar um gjöldin, verðskrár séu ógagnsæjar og að gjöldin heiti misjöfnum nöfnum eftir bönkum. „Ég þurfti að enda á því að hringja í bankana til að fá aðstoð en þjónustufulltrúar bankanna gátu ekki svarað mér, gátu ekki sjálfir lesið í verðskrár bankanna þar sem þeir eru að vinna sem segir ansi mikið um flækjustigið í þessum verðskrám,” segir Auður Alfa. Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Í Bítinu í morgun voru hækkuð þjónustugjöld bankanna rædd auk nýrra gjalda sem hafa verið sett á alls kyns þjónustu bankanna. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ, ræddi könnun sem ASÍ gerði á gjöldunum. Verðskrár bankanna haustið 2018 voru bornar saman við verðskrár haustið 2015. Á þessum þremur árum hafa gjöldin hækkað um frá tuttugu prósentum í mörg hundruð prósent. Það er sérstaklega verið að búa til gjöld og hækka verð á þjónustu sem viðskiptavinir eru að sækja í útibúin, “ segir Auður Alfa en tekur fram að fólk geti lækkað kostnaðinn með því að nýta sér tæknina og stunda viðskiptin í gegnum tölvuna. Þó séu ekki allir sem nýti sér þá tækni. „Þetta er skattur á þá sem eru ekki eins færir hvað tækni varðar, eins og gamalt fólk, sem nýta sér útibúin í miklum mæli.“ Einnig bendir Auður Alfa á að fólk geri sér ekki grein fyrir hvað það sé að borga mikið. „Gjöldin eru dregin sjálfkrafa af reikningum þínum og þú færð ekki yfirlit yfir hvað þetta er mikið, samantekið. Þannig verður þetta svo falinn kostnaður.“ Auður Alfa sá sjálf um verðsamanburðinn og segir það hafa verið flókið verk enda afar erfitt að finna upplýsingar um gjöldin, verðskrár séu ógagnsæjar og að gjöldin heiti misjöfnum nöfnum eftir bönkum. „Ég þurfti að enda á því að hringja í bankana til að fá aðstoð en þjónustufulltrúar bankanna gátu ekki svarað mér, gátu ekki sjálfir lesið í verðskrár bankanna þar sem þeir eru að vinna sem segir ansi mikið um flækjustigið í þessum verðskrám,” segir Auður Alfa.
Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira