Landsbankinn selur 9,2 prósenta eignarhlut í Eyri Invest Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2018 17:37 Landsbankinn auglýsti opið söluferli á allt að 12,1 prósenta eignarhlut sínum í fjárfestingafélaginu þann 6. nóvember síðastliðinn. vísir/vilhelm Landsbankinn hefur selt 9,2 prósenta eignarhlut í fjárfestingafélaginu Eyri Invest hf. í opnu söluferli. Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að frestur til að skila inn tilboðum í söluferlinu var til hádegis í gær og tók bankinn fjórum tilboðum af fimm sem bárust í 91.509.035 hluti í Eyri Invest. „Allir hlutirnir voru seldir á sama sölugengi sem var 42,845 krónur á hvern hlut. Tilboði sem var undir sölugengi var hafnað,“ segir í tilkynningunni. Landsbankinn auglýsti opið söluferli á allt að 12,1 prósenta eignarhlut sínum í fjárfestingafélaginu þann 6. nóvember síðastliðinn. Bankinn átti fyrir söluferlið 22 prósenta hlut í félaginu. „Söluferlið fór fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og var öllum opið sem teljast vera hæfir fjárfestar skv. skilgreiningu 9. tl. 43. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti. Lágmarksgengi sem fjárfestar gátu boðið í söluferlinu var 41,80 krónur á hvern hlut í Eyri Invest,“ segir í tilkynningunni. Íslenskir bankar Mest lesið Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Vextir lækka hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Viðskipti innlent Arion vill sameinast Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Sjá meira
Landsbankinn hefur selt 9,2 prósenta eignarhlut í fjárfestingafélaginu Eyri Invest hf. í opnu söluferli. Söluandvirði hlutanna nemur um 3,9 milljörðum króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að frestur til að skila inn tilboðum í söluferlinu var til hádegis í gær og tók bankinn fjórum tilboðum af fimm sem bárust í 91.509.035 hluti í Eyri Invest. „Allir hlutirnir voru seldir á sama sölugengi sem var 42,845 krónur á hvern hlut. Tilboði sem var undir sölugengi var hafnað,“ segir í tilkynningunni. Landsbankinn auglýsti opið söluferli á allt að 12,1 prósenta eignarhlut sínum í fjárfestingafélaginu þann 6. nóvember síðastliðinn. Bankinn átti fyrir söluferlið 22 prósenta hlut í félaginu. „Söluferlið fór fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og var öllum opið sem teljast vera hæfir fjárfestar skv. skilgreiningu 9. tl. 43. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti. Lágmarksgengi sem fjárfestar gátu boðið í söluferlinu var 41,80 krónur á hvern hlut í Eyri Invest,“ segir í tilkynningunni.
Íslenskir bankar Mest lesið Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Vextir lækka hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Viðskipti innlent Arion vill sameinast Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Sjá meira