Monki opnar á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 10:08 Komu Monki hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Getty/Dave M. Benet Sænska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var á fjölmiðla í morgun. Þar er haft eftir svæðisstjóra Monki að Ísland sé spennandi markaður og að þau hlakki til að kynna vörur sínar fyrir Íslendingum. Föt Monki eru sögð innblásin af skandinavískum og asískum straumum og er þeim ætlað að „styðja við konur um allan heim til þess að líða vel í eigin skinni.“ Orð eins og „glimmer“ og „glitrandi“ koma einnig við sögu, auk þess sem að Monkifólk tekur sérstaklega fram, einhverra hluta vegna, að í nýju versluninni verði haugur af diskókúlum. Monki er í eigu H&M Group en auk samnefndra verslana rekur stórfyrirtækið jafnframt verslunarkeðjuna Weekday, sem jafnframt mun opna útibú í Smáralind í náinni framtíð. Því má ætla að viðtökur Íslendinga við H&M, sem nú þegar rekur þrjár verslanir á Íslandi, hafi sannfært forsvarsmenn fyrirtækisins um að hér væri markaður fyrir ódýran skandinavískan fatnað. Með þessu áframhaldi ætti landsmenn því ekki að reka í rogastans ef einnig verður tilkynnt um komu verslana á borð við Cos eða & Other Stories, sem jafnframt eru undir hatti H&M Group. H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Fleiri fréttir Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Sjá meira
Sænska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Þetta kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu sem send var á fjölmiðla í morgun. Þar er haft eftir svæðisstjóra Monki að Ísland sé spennandi markaður og að þau hlakki til að kynna vörur sínar fyrir Íslendingum. Föt Monki eru sögð innblásin af skandinavískum og asískum straumum og er þeim ætlað að „styðja við konur um allan heim til þess að líða vel í eigin skinni.“ Orð eins og „glimmer“ og „glitrandi“ koma einnig við sögu, auk þess sem að Monkifólk tekur sérstaklega fram, einhverra hluta vegna, að í nýju versluninni verði haugur af diskókúlum. Monki er í eigu H&M Group en auk samnefndra verslana rekur stórfyrirtækið jafnframt verslunarkeðjuna Weekday, sem jafnframt mun opna útibú í Smáralind í náinni framtíð. Því má ætla að viðtökur Íslendinga við H&M, sem nú þegar rekur þrjár verslanir á Íslandi, hafi sannfært forsvarsmenn fyrirtækisins um að hér væri markaður fyrir ódýran skandinavískan fatnað. Með þessu áframhaldi ætti landsmenn því ekki að reka í rogastans ef einnig verður tilkynnt um komu verslana á borð við Cos eða & Other Stories, sem jafnframt eru undir hatti H&M Group.
H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Fleiri fréttir Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Sjá meira
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. 16. nóvember 2018 14:40
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. 27. nóvember 2018 10:24