Sjóður Landsbréfa í hóp stærstu hluthafa Kviku Kristinn Ingi Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 07:30 Þrír verðbréfasjóðir eru á meðal tuttugu stærstu hluthafa Kviku banka. Fréttablaðið/GVA Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Miðað við núverandi gengi hlutabréfa í fjárfestingarbankanum er hluturinn metinn á um 210 milljónir króna. Samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa Kviku, dagsettum 26. nóvember, er umræddur sjóður, Landsbréf – Úrvalsbréf, tuttugasti stærsti hluthafi bankans með 1,32 prósenta hlut. Sjóðurinn er þannig þriðji verðbréfasjóðurinn til þess að komast í hóp tuttugu stærstu hluthafa Kviku en hinir sjóðirnir tveir eru í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Akta. Akta HS1 fer með um 2,2 prósenta hlut í bankanum og Akta HL1 um 1,4 prósenta hlut en báðir sjóðirnir eru fagfjárfestasjóðir. Úrvalsbréf er næststærsti hlutabréfasjóður landsins með um sjö milljarða króna í stýringu en á meðal helstu eigna sjóðsins er 1,7 milljarða króna hlutur í Marel og 810 milljóna króna hlutur í Icelandair Group. Gengi hlutabréfa í Kviku hefur hækkað um liðlega 14 prósent í verði undanfarinn mánuð og hefur aldrei verið hærra frá því hann var skráður á First North markaðinn í mars síðastliðnum. Gengið stóð í 8,65 krónum á hlut við lokun markaða í gær en til samanburðar var gengi bréfanna 7,9 krónur á hlut í lok fyrsta viðskiptadags í Kauphöllinni í mars. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Hlutabréfasjóður í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, er kominn í hóp stærstu hluthafa Kviku banka með ríflega 1,3 prósenta hlut. Miðað við núverandi gengi hlutabréfa í fjárfestingarbankanum er hluturinn metinn á um 210 milljónir króna. Samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa Kviku, dagsettum 26. nóvember, er umræddur sjóður, Landsbréf – Úrvalsbréf, tuttugasti stærsti hluthafi bankans með 1,32 prósenta hlut. Sjóðurinn er þannig þriðji verðbréfasjóðurinn til þess að komast í hóp tuttugu stærstu hluthafa Kviku en hinir sjóðirnir tveir eru í stýringu sjóðastýringarfyrirtækisins Akta. Akta HS1 fer með um 2,2 prósenta hlut í bankanum og Akta HL1 um 1,4 prósenta hlut en báðir sjóðirnir eru fagfjárfestasjóðir. Úrvalsbréf er næststærsti hlutabréfasjóður landsins með um sjö milljarða króna í stýringu en á meðal helstu eigna sjóðsins er 1,7 milljarða króna hlutur í Marel og 810 milljóna króna hlutur í Icelandair Group. Gengi hlutabréfa í Kviku hefur hækkað um liðlega 14 prósent í verði undanfarinn mánuð og hefur aldrei verið hærra frá því hann var skráður á First North markaðinn í mars síðastliðnum. Gengið stóð í 8,65 krónum á hlut við lokun markaða í gær en til samanburðar var gengi bréfanna 7,9 krónur á hlut í lok fyrsta viðskiptadags í Kauphöllinni í mars.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira