Wickremesinghe forsætisráðherra á ný Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. desember 2018 09:15 Ranil Wickremesinghe var settur af í október síðastliðnum Getty/Ranil Wickremesinghe Ranil Wickremesinghe er orðinn forsætisráðherra Srí Lanka á ný, en hann var settur af í október síðastliðnum. Srílankska þingið greiddi á miðvikudag atkvæði með traustsyfirlýsingu á Wickremesinghe. Síðan Wickremesinghe var settur af hefur verið stjórnarkreppa í landinu. Maithripala Sirisena, forseti landsins setti forsætisráðherrann af og í staðinn kom fyrrverandi forseti landsins og bandamaður Sirisena, Mahinda Rajapaksa. Rajapaksa hafði ekki stuðning meirihluta þingsins og sagði af sér í gær. Fjölmiðlar voru ekki leyfðir þegar Wickremesinghe sór embættiseið í morgun en þingmaðurinn Harsha de Silva birti mynd á Twitter. @RW_UNP sworn is as PM of #SriLanka by President @MaithripalaS just now pic.twitter.com/ucNd0f1Zny — Harsha de Silva (@HarshadeSilvaMP) December 16, 2018 Asía Srí Lanka Tengdar fréttir Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. 13. desember 2018 10:00 Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. 8. desember 2018 10:48 Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. 28. október 2018 14:26 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Ranil Wickremesinghe er orðinn forsætisráðherra Srí Lanka á ný, en hann var settur af í október síðastliðnum. Srílankska þingið greiddi á miðvikudag atkvæði með traustsyfirlýsingu á Wickremesinghe. Síðan Wickremesinghe var settur af hefur verið stjórnarkreppa í landinu. Maithripala Sirisena, forseti landsins setti forsætisráðherrann af og í staðinn kom fyrrverandi forseti landsins og bandamaður Sirisena, Mahinda Rajapaksa. Rajapaksa hafði ekki stuðning meirihluta þingsins og sagði af sér í gær. Fjölmiðlar voru ekki leyfðir þegar Wickremesinghe sór embættiseið í morgun en þingmaðurinn Harsha de Silva birti mynd á Twitter. @RW_UNP sworn is as PM of #SriLanka by President @MaithripalaS just now pic.twitter.com/ucNd0f1Zny — Harsha de Silva (@HarshadeSilvaMP) December 16, 2018
Asía Srí Lanka Tengdar fréttir Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. 13. desember 2018 10:00 Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. 8. desember 2018 10:48 Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. 28. október 2018 14:26 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. 13. desember 2018 10:00
Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. 8. desember 2018 10:48
Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. 28. október 2018 14:26