Landinn vildi og fékk heyrnartól Benedikt Bóas skrifar 27. desember 2018 08:00 Íslendingar voru æstir í Airpods þessi jólin. NordicPhotos/Getty Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey
Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira