Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 22:12 Jair Bolsonaro tekur við embætti forseta Brasilíu um áramót. Getty/bloomberg Jair Bolsonaro, verðandi forseti Brasilíu, hefur meinað öllum fulltrúum stjórnvalda í Níkaragva að sækja athöfnina á nýársdag þar sen hann mun sverja embættiseið. Reiknað er með að fulltrúa fjölda ríkja verði viðstaddir athfönina. Ernesto Araujo, verðandi utanríkisráðherra Brasilíu, greindi frá ákvörðun Bolsonaro á Twitter fyrr í dag. Ástæðan er sögð brot stjórnar Daniel Ortega, forseta Níkaragva, gegn eigin borgurum. Embættistöku Bolsonaro á nýársdag sé ætlað að marka upphaf stjórnar sem „stendur vörð um frelsið“. Pólitískum ofsóknum og ofbeldisbrotum hefur mikið fjölgað í Níkaragva samfara fjölgandi mótmælaaðgerðum í landinu. Mannréttindasamtök áætla að 320 manns hið minnsta hafi látið lífið í mótmælum síðan í apríl. Hægrimaðurinn Jair Bolsonaro hefur nú þegar meinað fulltrúum ríkisstjórna í Kúbu og Venesúela að sækja innsetningarathöfnina. Muni hann beita öllum brögðum „innan valdsviðs lýðræðisins“ við að vinna gegn stjórnunum í umræddum löndum.A posse do PR Bolsonaro marcará o início de um governo com postura firme e clara na defesa da liberdade. Com esse propósito e frente às violações do regime Ortega contra a liberdade do povo da Nicarágua, nenhum representante desse regime será recebido no evento do dia 1°. — Ernesto Araújo (@ernestofaraujo) December 23, 2018 Brasilía Kúba Mið-Ameríka Níkaragva Suður-Ameríka Venesúela Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Jair Bolsonaro, verðandi forseti Brasilíu, hefur meinað öllum fulltrúum stjórnvalda í Níkaragva að sækja athöfnina á nýársdag þar sen hann mun sverja embættiseið. Reiknað er með að fulltrúa fjölda ríkja verði viðstaddir athfönina. Ernesto Araujo, verðandi utanríkisráðherra Brasilíu, greindi frá ákvörðun Bolsonaro á Twitter fyrr í dag. Ástæðan er sögð brot stjórnar Daniel Ortega, forseta Níkaragva, gegn eigin borgurum. Embættistöku Bolsonaro á nýársdag sé ætlað að marka upphaf stjórnar sem „stendur vörð um frelsið“. Pólitískum ofsóknum og ofbeldisbrotum hefur mikið fjölgað í Níkaragva samfara fjölgandi mótmælaaðgerðum í landinu. Mannréttindasamtök áætla að 320 manns hið minnsta hafi látið lífið í mótmælum síðan í apríl. Hægrimaðurinn Jair Bolsonaro hefur nú þegar meinað fulltrúum ríkisstjórna í Kúbu og Venesúela að sækja innsetningarathöfnina. Muni hann beita öllum brögðum „innan valdsviðs lýðræðisins“ við að vinna gegn stjórnunum í umræddum löndum.A posse do PR Bolsonaro marcará o início de um governo com postura firme e clara na defesa da liberdade. Com esse propósito e frente às violações do regime Ortega contra a liberdade do povo da Nicarágua, nenhum representante desse regime será recebido no evento do dia 1°. — Ernesto Araújo (@ernestofaraujo) December 23, 2018
Brasilía Kúba Mið-Ameríka Níkaragva Suður-Ameríka Venesúela Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira