Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. desember 2018 10:05 Bæði mátti greina hækkanir og lækkanir á flugfargjöldum íslensku flugfélaganna á síðustu vikum. VÍSIR/VILHELM Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,7% og hefur verðbólgan ekki verið meiri síðan í lok árs 2013. Þá var verðbólgan 4,2 prósent. Í útlistun á vef Hagstofunnar kemur meðal annars fram að þessa verðbólguaukningu megi, að mjög litlum hluta þó, til hækkunar á flugfargjöldum á milli mánaða. Þessi hækkun nam alls rúmlega 25 prósentum á milli mánaða. Þessi flugfargjaldahækkun fór ekki framhjá Neytendasamtökunum sem réðst í eigin úttekt á dögunum. Leiddi hún meðal annars í ljós að mestu verðhækkunina mátti finna á flugleiðinni til Parísar hjá WOW, sem hækkaði um 266 prósent á nokkrum vikum. Sama flugleið hækkaði um 32 prósent hjá Icelandair. Þessar hækkanir má að miklu leyti rekja til árstíðarbundinnar sveiflu á flugverði. Starfsmaður Hagstofunnar segir í samstarfi við Vísi að þannig hafi flugmiðahækkunin á sama tíma í fyrra verið á svipuðu reiki og fyrrnefnd fjórðungshækkun. Ef marka má úttekt Neytendastofu lækkuðu þó bæði WOW og Icelandair verðið á flugleiðinni til Lundúna á síðustu vikum. Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikningi í desember 2018, sem er 463,9 stig eins og fyrr segir, gildir til verðtryggingar í febrúar 2019. Fréttir af flugi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,7% og hefur verðbólgan ekki verið meiri síðan í lok árs 2013. Þá var verðbólgan 4,2 prósent. Í útlistun á vef Hagstofunnar kemur meðal annars fram að þessa verðbólguaukningu megi, að mjög litlum hluta þó, til hækkunar á flugfargjöldum á milli mánaða. Þessi hækkun nam alls rúmlega 25 prósentum á milli mánaða. Þessi flugfargjaldahækkun fór ekki framhjá Neytendasamtökunum sem réðst í eigin úttekt á dögunum. Leiddi hún meðal annars í ljós að mestu verðhækkunina mátti finna á flugleiðinni til Parísar hjá WOW, sem hækkaði um 266 prósent á nokkrum vikum. Sama flugleið hækkaði um 32 prósent hjá Icelandair. Þessar hækkanir má að miklu leyti rekja til árstíðarbundinnar sveiflu á flugverði. Starfsmaður Hagstofunnar segir í samstarfi við Vísi að þannig hafi flugmiðahækkunin á sama tíma í fyrra verið á svipuðu reiki og fyrrnefnd fjórðungshækkun. Ef marka má úttekt Neytendastofu lækkuðu þó bæði WOW og Icelandair verðið á flugleiðinni til Lundúna á síðustu vikum. Vísitala neysluverðs samkvæmt útreikningi í desember 2018, sem er 463,9 stig eins og fyrr segir, gildir til verðtryggingar í febrúar 2019.
Fréttir af flugi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira