Áströlsk fyrirsæta fannst látin Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2019 10:26 Annalise Braakensiek á viðburði í Sydney árið 2014. Getty/Don Arnold Ástralska fyrirsætan Annalise Braakensiek fannst látin í íbúð sinni í Sydney í gær. Hún var 46 ára gömul. Áhyggjufullir vinir Braakensiek hringdu á lögreglu eftir að ekkert hafði heyrst frá fyrirsætunni í nokkurn tíma. Ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti, að því er fram kemur í frétt bresku fréttastofunnar Sky News. Braakensiek var afkastamikil fyrirsæta og sat m.a. fyrir á forsíðum tímarita í Ástralíu, Bandaríkjunum og Bretlandi. Þá reyndi hún einnig fyrir sér sem leikkona og fór með hlutverk í gamanþáttum og sápuóperum í áströlsku sjónvarpi. Hennar er einkum minnst fyrir að vera sendiherra samtakanna RUOK Day sem beita sér fyrir geðheilbrigði. Braakensiek ræddi sjálf opinskátt glímu sína við andleg veikindi en síðast í desember birti hún færslu þess efnis á Instagram-reikningi sínum. View this post on InstagramThe answer is blowing in the wind...... Hanging in there by the hair on my chiny chin chin.... Sheesh it’s been a challenging year for so many of us, am I right?!?! My biggest challenge was not having my own home (for a year now)!!!!?!! As you know I LVE to cook organic meat free @annalisewithlovelunch creations and I can not wait to get back into my own kitchen again in just a few weeks!!! I am uber grateful for all the legends who have taken me under their wings this past year, and into their hearts and homes @gina_b21 and family especially. The rest you know who you are. I love you. Beyond. Including my bestie in heaven. A day doesn’t go by when I don’t think about you I don’t know what I’d do without you all And I promise as soon as I move into my new abode I’ll be back to cooking, sharing my new jewellery designs and being a general all round mega Vikingess! In the meantime for all of you who have asked....as of next Wednesday I will be able to fulfill my signature jewellery design orders again!!!!!! #yay!!!! Just in time for Christmas DM me re new designs not yet shown or up on my site and check out my jewellery gallery at link in bio and use my F&F code “mylovelies” for 25% discount .... sharing the love And love the team who shot this campaign and can’t wait to shoot my new collection soon! my talented sister @beccafitzgerald_photo Cruelty free @ereperezcosmetics by the magical @the_travelling_artist Hair: @originalmineral natural colour styled by the insanely fab @yadgiahair Brows by the best: @parlourb Vegan facial by the amazing @dermaglow_medi_spa and styled by the most divine and talented @stephmalizisstylist for @cmstylists . .magical day your way my lovelies #annalisebraakensiek #jewellery #designer #jewelry #model #vegetarian #cook #jewellerydesigner #boholuxe #bohostyle #ecofriendly #handmade #madewithlove #mydesigns #lovelunch #2018 #bringon2019 #wegotthis #love #strength #support A post shared by Annalise Braakensiek (@annalisewithlove) on Dec 4, 2018 at 10:38am PST Andlát Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira
Ástralska fyrirsætan Annalise Braakensiek fannst látin í íbúð sinni í Sydney í gær. Hún var 46 ára gömul. Áhyggjufullir vinir Braakensiek hringdu á lögreglu eftir að ekkert hafði heyrst frá fyrirsætunni í nokkurn tíma. Ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti, að því er fram kemur í frétt bresku fréttastofunnar Sky News. Braakensiek var afkastamikil fyrirsæta og sat m.a. fyrir á forsíðum tímarita í Ástralíu, Bandaríkjunum og Bretlandi. Þá reyndi hún einnig fyrir sér sem leikkona og fór með hlutverk í gamanþáttum og sápuóperum í áströlsku sjónvarpi. Hennar er einkum minnst fyrir að vera sendiherra samtakanna RUOK Day sem beita sér fyrir geðheilbrigði. Braakensiek ræddi sjálf opinskátt glímu sína við andleg veikindi en síðast í desember birti hún færslu þess efnis á Instagram-reikningi sínum. View this post on InstagramThe answer is blowing in the wind...... Hanging in there by the hair on my chiny chin chin.... Sheesh it’s been a challenging year for so many of us, am I right?!?! My biggest challenge was not having my own home (for a year now)!!!!?!! As you know I LVE to cook organic meat free @annalisewithlovelunch creations and I can not wait to get back into my own kitchen again in just a few weeks!!! I am uber grateful for all the legends who have taken me under their wings this past year, and into their hearts and homes @gina_b21 and family especially. The rest you know who you are. I love you. Beyond. Including my bestie in heaven. A day doesn’t go by when I don’t think about you I don’t know what I’d do without you all And I promise as soon as I move into my new abode I’ll be back to cooking, sharing my new jewellery designs and being a general all round mega Vikingess! In the meantime for all of you who have asked....as of next Wednesday I will be able to fulfill my signature jewellery design orders again!!!!!! #yay!!!! Just in time for Christmas DM me re new designs not yet shown or up on my site and check out my jewellery gallery at link in bio and use my F&F code “mylovelies” for 25% discount .... sharing the love And love the team who shot this campaign and can’t wait to shoot my new collection soon! my talented sister @beccafitzgerald_photo Cruelty free @ereperezcosmetics by the magical @the_travelling_artist Hair: @originalmineral natural colour styled by the insanely fab @yadgiahair Brows by the best: @parlourb Vegan facial by the amazing @dermaglow_medi_spa and styled by the most divine and talented @stephmalizisstylist for @cmstylists . .magical day your way my lovelies #annalisebraakensiek #jewellery #designer #jewelry #model #vegetarian #cook #jewellerydesigner #boholuxe #bohostyle #ecofriendly #handmade #madewithlove #mydesigns #lovelunch #2018 #bringon2019 #wegotthis #love #strength #support A post shared by Annalise Braakensiek (@annalisewithlove) on Dec 4, 2018 at 10:38am PST
Andlát Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira