Sony lætur R. Kelly gossa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. janúar 2019 20:58 Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og ætlar ekki að senda frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna málsins. vísir/getty Útgáfufyrirtækið Sony hefur ákveðið að slíta viðskiptasambandi sínu við bandaríska R&B tónlistarmanninn R. Kelly en fjöldi kvenna hefur á síðustu árum stigið fram og sakað rapparann um gróf kynferðisbrot. Þetta herma heimildir Variety. Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og hyggst ekki senda frá sér formlega tilkynningu þess efnis. Ákvörðunin hefur legið fyrir um nokkurt skeið en fyrirtækið þurfti að fara að öllu með gát til að forðast lagalegar flækjur. Sony hefur fjarlægt nafn listamannsins af heimasíðu RCA Records en á heimasíðunni má sjá yfirlit yfir alla listamenn sem eru á samningi hjá fyrirtækinu. Síðast gaf R. Kelly út plötu sem var með jólaþema árið 2016 en síðan þá hefur hann gefið út nokkur lög sjálfur með leyfi Sony. Hart hefur verið sótt að Sony á síðustu árum fyrir að gefa út tónlist eftir rapparann þrátt fyrir frásagnir kvennanna og hefur þess verið krafist að fyrirtækið láti R. Kelly gossa. Heimildarmyndin Surviving R. Kelly vakti þá undrun og hneykslan en í henni saka nokkrar konur R. Kelly um gróft kynferðislegt ofbeldi. Margar þeirra sem stigið hafa fram segja rapparann hafa haldið sér í sértrúarsöfnuði gegn vilja sínum. Þær hafi þurft að stunda kynlíf með honum og kalla hann „Pabba“. Heimildarmyndin hefur orðið til þess að lögregluyfirvöld í Chicago og Atlanta hófu að rannsaka málið að nýju. MeToo Mál R. Kelly Sony Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. 17. janúar 2019 11:04 „Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12. janúar 2019 11:27 „Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45 Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6. janúar 2019 13:24 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Útgáfufyrirtækið Sony hefur ákveðið að slíta viðskiptasambandi sínu við bandaríska R&B tónlistarmanninn R. Kelly en fjöldi kvenna hefur á síðustu árum stigið fram og sakað rapparann um gróf kynferðisbrot. Þetta herma heimildir Variety. Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og hyggst ekki senda frá sér formlega tilkynningu þess efnis. Ákvörðunin hefur legið fyrir um nokkurt skeið en fyrirtækið þurfti að fara að öllu með gát til að forðast lagalegar flækjur. Sony hefur fjarlægt nafn listamannsins af heimasíðu RCA Records en á heimasíðunni má sjá yfirlit yfir alla listamenn sem eru á samningi hjá fyrirtækinu. Síðast gaf R. Kelly út plötu sem var með jólaþema árið 2016 en síðan þá hefur hann gefið út nokkur lög sjálfur með leyfi Sony. Hart hefur verið sótt að Sony á síðustu árum fyrir að gefa út tónlist eftir rapparann þrátt fyrir frásagnir kvennanna og hefur þess verið krafist að fyrirtækið láti R. Kelly gossa. Heimildarmyndin Surviving R. Kelly vakti þá undrun og hneykslan en í henni saka nokkrar konur R. Kelly um gróft kynferðislegt ofbeldi. Margar þeirra sem stigið hafa fram segja rapparann hafa haldið sér í sértrúarsöfnuði gegn vilja sínum. Þær hafi þurft að stunda kynlíf með honum og kalla hann „Pabba“. Heimildarmyndin hefur orðið til þess að lögregluyfirvöld í Chicago og Atlanta hófu að rannsaka málið að nýju.
MeToo Mál R. Kelly Sony Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. 17. janúar 2019 11:04 „Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12. janúar 2019 11:27 „Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45 Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6. janúar 2019 13:24 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. 17. janúar 2019 11:04
„Þetta skrímsli er faðir minn“ Joann Kelly, dóttir rapparans R. Kelly, tjáði sig í fyrsta skipti um ásakanirnar í garð föður síns í Instagram-sögu sinni í gær. 12. janúar 2019 11:27
„Öllum var sama því við vorum svartar stelpur“ Fjöldi kvenna hefur undanfarin misseri stigið fram og sakað bandaríska R&B-tónlistarmanninn R Kelly um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. 18. janúar 2019 11:45
Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. 6. janúar 2019 13:24