Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. janúar 2019 09:30 Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Heimamenn í Suns voru án þeirra stigahæsta manns í vetur Devin Booker en það hafði enginn áhrif. Phoenix var sterkara strax frá upphafi og stóð vel í liði Denver. Kelly Oubre Jr. jafnaði sinn besta árangur á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. Deandre Ayton bætti 23 stigum við fyrir Suns sem hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum. „Við vorum liðið sem var aggressívt í dag. Það er aðalástæðan,“ sagði Ayton eftir leikinn. Nikola Jokic gerði 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Denver. „Við héldum þetta yrði auðvelt, við horfðum á árangur þeirra í vetur ekki leikmennina innan liðsins,“ sagði Jokic.Kelly Oubre Jr. ties his career-high with 26 PTS to help propel the @Suns to victory! #TimeToRisepic.twitter.com/dTeOoBZtP7 — NBA (@NBA) January 13, 2019 Í Orlando var Terrence Ross frábær fyrir heimamenn í Magic í seinni hálfleik gegn Boston Celtics og tryggði Magic sigurinn. Ross skoraði 25 stig í leiknum, 18 af þeim komu í seinni hálfleik. „Terrence Ross breytti leiknum. Þegar það kviknar svona í leikmanni þá verður þú að hægja á honum. Við gerðum það ekki,“ sagði Brad Stevens þjálfari Celtic. Það munaði þó ekki miklu því Jayson Tatum átti flautuskot sem hefði jafnað leikinn en það fór ekki ofan í. Celtic hafði komið til baka frá því að vera níu stigum undir á síðustu tæpu tveimur mínútunum.Aaron Gordon in open space! #PureMagic 91#CUsRise 84 : https://t.co/iPjKqpSDr5pic.twitter.com/e8iFqafh4q — NBA (@NBA) January 13, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Detroit Pistons 104-109 Miami Heat - Memphis Grizzlies 112-108 Orlando Magic - Boston Celtics 105-103 Minnesota Timberwolves - New Orelans Pelicans 110-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 122-112 Phoenix Suns - Denver Nuggets 102-93 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 104-97 Utah Jazz - Chicago Bulls 110-102 NBA Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Heimamenn í Suns voru án þeirra stigahæsta manns í vetur Devin Booker en það hafði enginn áhrif. Phoenix var sterkara strax frá upphafi og stóð vel í liði Denver. Kelly Oubre Jr. jafnaði sinn besta árangur á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. Deandre Ayton bætti 23 stigum við fyrir Suns sem hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum. „Við vorum liðið sem var aggressívt í dag. Það er aðalástæðan,“ sagði Ayton eftir leikinn. Nikola Jokic gerði 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Denver. „Við héldum þetta yrði auðvelt, við horfðum á árangur þeirra í vetur ekki leikmennina innan liðsins,“ sagði Jokic.Kelly Oubre Jr. ties his career-high with 26 PTS to help propel the @Suns to victory! #TimeToRisepic.twitter.com/dTeOoBZtP7 — NBA (@NBA) January 13, 2019 Í Orlando var Terrence Ross frábær fyrir heimamenn í Magic í seinni hálfleik gegn Boston Celtics og tryggði Magic sigurinn. Ross skoraði 25 stig í leiknum, 18 af þeim komu í seinni hálfleik. „Terrence Ross breytti leiknum. Þegar það kviknar svona í leikmanni þá verður þú að hægja á honum. Við gerðum það ekki,“ sagði Brad Stevens þjálfari Celtic. Það munaði þó ekki miklu því Jayson Tatum átti flautuskot sem hefði jafnað leikinn en það fór ekki ofan í. Celtic hafði komið til baka frá því að vera níu stigum undir á síðustu tæpu tveimur mínútunum.Aaron Gordon in open space! #PureMagic 91#CUsRise 84 : https://t.co/iPjKqpSDr5pic.twitter.com/e8iFqafh4q — NBA (@NBA) January 13, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Detroit Pistons 104-109 Miami Heat - Memphis Grizzlies 112-108 Orlando Magic - Boston Celtics 105-103 Minnesota Timberwolves - New Orelans Pelicans 110-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 122-112 Phoenix Suns - Denver Nuggets 102-93 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 104-97 Utah Jazz - Chicago Bulls 110-102
NBA Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira