May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2019 11:28 May og Juncker stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í Brussel í morgun,. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er sögð ætla að leggja áherslu á að Bretar geti ekki látið svonefnda baktryggingu um landamæri á Írlandi festa þá inn í Evrópusambandinu þegar hún hittir evrópska ráðamenn í Brussel í dag. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók á móti May í Brussel í morgun. May er þangað komin til að ræða breytingar á útgöngusamningi sem breska þingið hafnaði með afgerandi meirihluta í janúar. Helsti ásteytingarsteinninn er svonefnd baktrygging fyrir Írland sem er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæraeftirliti á milli Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi. Samkvæmt útgöngusamningnum sem var hafnað giltu. Innan við tveir mánuðir eru nú til þess dags sem Bretar ætla að ganga úr Evrópusambandinu. Ætlar May að reyna að fá evrópska leiðtoga sem hafa fram að þessu neita að semja frekar um baktrygginguna til þess að gefa eftir. Fréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC í Brussel segir að nær engar væntingar séu um að nokkur árangur náist á fundum May í dag. Evrópskir ráðamenn séu orðnir langþreyttir á því að Bretar hafi kosið að segja skilið við sambandið en leiti í sífellu til Brussel til að tryggja að útgangan gangi vel og sársaukalaust fyrir sig fyrir þá.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. 6. febrúar 2019 15:30
May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. 5. febrúar 2019 14:32