Málverk eftir Hitler seljast illa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 10:52 Til hægri má sjá eina af myndum Hitlers. Myndin sem um ræðir var ekki til uppboðs í Nürnberg á dögunum. Roger Viollet/AH/Getty Weidler-uppboðshúsinu í Nürnberg í Þýskalandi tókst ekki að selja neitt af fimm málverkum sem sögðu eru vera eftir nasistaforingjann og kanslara Þýskalands á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar, Adolf Hitler. Málverkin voru boðin upp í gær. Uppboðshúsið hefur af mörgum verið harðlega gagnrýnt fyrir að bjóða verkin upp þar sem margir telja verkin beinlínis vera minjar um tíma Nasismans. Meðal þess sem talið er að hafi gert málverkin að vondri fjárfestingu í augum mögulegra kaupenda er verðlagning verkanna, en upphafsverð verkanna fimm var á milli 19 þúsund evra, eða 2,6 milljóna króna og 45 þúsund evra, rúmlega sex milljóna króna. Annar þáttur sem margir unnendur listar Hitlers kunna að hafa litið til er að erfitt er að sanna áreiðanleika þess að verkin séu í raun og veru eftir nasistaforingjann sjálfan. Stephan Klingen hjá miðlægri listasögustofnun München-borgar sagði í samtali við Guardian að Hitler hafi verið „hóflega metnaðarfullur áhugamálari“ og til séu hundruð þúsunda sambærilegra málverka frá þeim tíma sem málverkin voru gerð. Því sé alveg sérstaklega erfitt að sannreyna hvort Hitler hafi raunverulega málað verkin.Hörð viðbrögð við uppboðinu Margir hafa lýst yfir óánægju sinni með uppboðið og önnur uppboð þar sem gamlir munir tengdir Þýskalandi nasismans eru boðnir upp, þar sem margir telja óviðeigandi að hlutir sem kunni að minna á uppgöngu Nasismans í Evrópu gangi kaupum og sölum. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa uppboðið er Ulrich Maly, borgarstjóri Nürnberg, sem segir uppboðið vera „afar smekklaust.“ Myndlist Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Weidler-uppboðshúsinu í Nürnberg í Þýskalandi tókst ekki að selja neitt af fimm málverkum sem sögðu eru vera eftir nasistaforingjann og kanslara Þýskalands á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar, Adolf Hitler. Málverkin voru boðin upp í gær. Uppboðshúsið hefur af mörgum verið harðlega gagnrýnt fyrir að bjóða verkin upp þar sem margir telja verkin beinlínis vera minjar um tíma Nasismans. Meðal þess sem talið er að hafi gert málverkin að vondri fjárfestingu í augum mögulegra kaupenda er verðlagning verkanna, en upphafsverð verkanna fimm var á milli 19 þúsund evra, eða 2,6 milljóna króna og 45 þúsund evra, rúmlega sex milljóna króna. Annar þáttur sem margir unnendur listar Hitlers kunna að hafa litið til er að erfitt er að sanna áreiðanleika þess að verkin séu í raun og veru eftir nasistaforingjann sjálfan. Stephan Klingen hjá miðlægri listasögustofnun München-borgar sagði í samtali við Guardian að Hitler hafi verið „hóflega metnaðarfullur áhugamálari“ og til séu hundruð þúsunda sambærilegra málverka frá þeim tíma sem málverkin voru gerð. Því sé alveg sérstaklega erfitt að sannreyna hvort Hitler hafi raunverulega málað verkin.Hörð viðbrögð við uppboðinu Margir hafa lýst yfir óánægju sinni með uppboðið og önnur uppboð þar sem gamlir munir tengdir Þýskalandi nasismans eru boðnir upp, þar sem margir telja óviðeigandi að hlutir sem kunni að minna á uppgöngu Nasismans í Evrópu gangi kaupum og sölum. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa uppboðið er Ulrich Maly, borgarstjóri Nürnberg, sem segir uppboðið vera „afar smekklaust.“
Myndlist Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira