Arftaki Más þarf að vera góður í mannlegum samskiptum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2019 13:45 Már Guðmundsson seðlabankastjóri fyrir framan umtalaðar myndir eftir Gunnlaug Blöndal sem töluverður styr hefur staðið um undanfarnar vikur. vísir/egill Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðkomandi mun taka við af Má Guðmundssyni sem lýkur störfum eftir tíu ár í starfi. Gerð er krafa um háskólapróf, stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Embættið er auglýst í Lögbirtingablaðinu í dag. Már hefur verið skipaður í tvígang en lögum samkvæmt má enginn sitja lengur en tvisvar sinnum fimm ár. „Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum,“ segir í auglýsingunni. Samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands skipar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þriggja manna hæfnisnefnd. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar. Sá, sem forsætisráðherra leggur til, er formaður nefndarinnar. Skipað verður í embættið frá og með 20. ágúst 2019 en umsóknarfrestur er til 25. mars næstkomandi. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknir skal senda til forsætisráðuneytisins í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg eða á netfang ráðuneytisins, postur@for.is. Íslenska krónan Íslenskir bankar Seðlabankinn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6. febrúar 2019 11:18 Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8. febrúar 2019 20:15 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Forsætisráðherra hefur auglýst til umsóknar starf seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Viðkomandi mun taka við af Má Guðmundssyni sem lýkur störfum eftir tíu ár í starfi. Gerð er krafa um háskólapróf, stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Embættið er auglýst í Lögbirtingablaðinu í dag. Már hefur verið skipaður í tvígang en lögum samkvæmt má enginn sitja lengur en tvisvar sinnum fimm ár. „Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum,“ segir í auglýsingunni. Samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands skipar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þriggja manna hæfnisnefnd. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar. Sá, sem forsætisráðherra leggur til, er formaður nefndarinnar. Skipað verður í embættið frá og með 20. ágúst 2019 en umsóknarfrestur er til 25. mars næstkomandi. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknir skal senda til forsætisráðuneytisins í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg eða á netfang ráðuneytisins, postur@for.is.
Íslenska krónan Íslenskir bankar Seðlabankinn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6. febrúar 2019 11:18 Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8. febrúar 2019 20:15 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Sjá meira
Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6. febrúar 2019 11:18
Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8. febrúar 2019 20:15