Birkir Fannar: Troðum sokk ofan í nokkra Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. mars 2019 19:50 Birkir Fannar átti stóran þátt í sigri FH. mynd/fh „Undirbúningurinn, númer 1,2 og 3“ er ástæðan fyrir sigri FH í dag, sagði maður bikarúrslitaleiksins, Birkir Fannar Bragason, markvörður FH. Hann varði 15 skot, eða 39% þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. „Það sem við erum búnir að leggja upp með á æfingum, það skilar sér í svona leikjum.“ Birkir fór seint að sofa í nótt en hann horfði á marga leiki Vals og skilaði sá undirbúningur sér í dag „Ég horfði á sirka fjóra leik með Val,“ sagði Birkir sem viðurkennir að þeir hefðu getað spilað betur á köflum en að hann hafi aldrei haft áhyggjur af þessum sigri „Við hefðum alveg geta gert betur á ýmsum mómentum en við hleyptum þeim aldrei alveg inní leikinn. Við náðum að skrúfa fyrir það þegar þeir komu með árásir en tilfiningin var alltaf góð, allan leikinn. Það kom aldrei svona móment þar sem ég hugsaði „æj nei erum við að fara að tapa þessu.“ FH missti marga leikmenn í atvinnumennsku eftir síðasta tímabil og voru misjafnar spár fyrir þetta tímabil, Birkir segir það gott að geta troðið sokk ofan í nokkra spekinga en liðið hefur spilar frábæran handbolta það sem af er tímabils og sagði Birkir þegar hann lyfti bikarnum í fyrsta skiptið á hans ferli í dag. „Við erum að troða nokkrum sokkum ofan í fólk. En það skiptir engu máli hver er að spila, við erum bara lið og þú ert ekkert stærri en liðið.“ En er það svo Íslandsmeistara titillinn næst? „Nei við byrjum á deildinni og tökum svo Íslandsmeistara titilinn,“ sagði Birkir léttur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
„Undirbúningurinn, númer 1,2 og 3“ er ástæðan fyrir sigri FH í dag, sagði maður bikarúrslitaleiksins, Birkir Fannar Bragason, markvörður FH. Hann varði 15 skot, eða 39% þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. „Það sem við erum búnir að leggja upp með á æfingum, það skilar sér í svona leikjum.“ Birkir fór seint að sofa í nótt en hann horfði á marga leiki Vals og skilaði sá undirbúningur sér í dag „Ég horfði á sirka fjóra leik með Val,“ sagði Birkir sem viðurkennir að þeir hefðu getað spilað betur á köflum en að hann hafi aldrei haft áhyggjur af þessum sigri „Við hefðum alveg geta gert betur á ýmsum mómentum en við hleyptum þeim aldrei alveg inní leikinn. Við náðum að skrúfa fyrir það þegar þeir komu með árásir en tilfiningin var alltaf góð, allan leikinn. Það kom aldrei svona móment þar sem ég hugsaði „æj nei erum við að fara að tapa þessu.“ FH missti marga leikmenn í atvinnumennsku eftir síðasta tímabil og voru misjafnar spár fyrir þetta tímabil, Birkir segir það gott að geta troðið sokk ofan í nokkra spekinga en liðið hefur spilar frábæran handbolta það sem af er tímabils og sagði Birkir þegar hann lyfti bikarnum í fyrsta skiptið á hans ferli í dag. „Við erum að troða nokkrum sokkum ofan í fólk. En það skiptir engu máli hver er að spila, við erum bara lið og þú ert ekkert stærri en liðið.“ En er það svo Íslandsmeistara titillinn næst? „Nei við byrjum á deildinni og tökum svo Íslandsmeistara titilinn,“ sagði Birkir léttur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15
Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18