Sjö nýir starfsmenn hjá ORF líftækni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 10:30 Xue Meng, Svava K. Guðjónsdóttir, Steinn Hlíðar Jónsson, Helgi Már Magnússon, Gunnar Helgi Steindórsson, Brynja Sif Bjarnadóttir og Birna Gísladóttir. Mynd/Samsett ORF Líftækni hf. hefur ráðið til sín sjö nýja starfsmenn vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins erlendis og hér heima. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.Gunnar Helgi Steindórsson fer í nýtt starf sem verkefnastjóri í viðskiptaþróun og greiningum á Viðskiptaþróunarsviði.Gunnar er menntaður viðskiptafræðingur og flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað sem sölu- og markaðsstjóri fyrir bandaríska starfsemi Kern AG. Áður en Gunnar tók við starfi sölu- og markaðsstjóra sinnti hann hlutverki verkefnastjóra í viðskipta- og vöruþróun hjá sama fyrirtæki.Helgi Már Magnússon mun taka við starfi alþjóðlegs viðskiptastjóra á Sölusviði. Helgi flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri í sölu- og markaðsdeild Kerecis. Áður en hann fluttist til Bandaríkjanna vann hann sem viðskiptastjóri hjá Greitt ehf. og þar á undan sem framkvæmdastjóri auglýsingadeildar hjá Sagafilm. Helgi er menntaður í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum.Birna Gísladóttir, viðskiptafræðingur, tekur við starfi sölufulltrúa á Sölusviði. Undanfarin ár hefur Birna starfað sem flugfreyja hjá Icelandair, en þess fyrir utan starfaði hún um árabil einnig sem sölu- og markaðsfulltrúi hjá IceCare.Xue Meng, lögfræðingur, fer í nýtt starf sem sölu- og lagafulltrúi á Sölusviði. Xue Meng hefur síðustu ár verið í námi auk þess að sinna verkefnum í Shanghai í Kína fyrir fyrirtæki á borð við Exxon Mobil Corporation, Asia Institute of Art & Finance og Fanstang Entertainment Co.Ltd. Brynja Sif Bjarnadóttir tekur við nýju starfi sem aðstoðarmaður á rannsóknastofu á Rannsókna- og nýsköpunarsviði. Brynja Sif er lyfjatæknir og starfaði um árabil á rannsóknastofu Actavis, en þar á undan hjá Apóteki Landspítalans.Svava K. Guðjónsdóttir hefur hafið störf við framleiðslu BIOEFFECT húðvara á Framleiðslusviði. Undanfarin ár hefur Svava rekið sína eigin heildsölu. Þar á undan starfaði hún hjá heildsölunni Stúdíó Vík við sölu, innkaup, lagerhald og almenn skrifstofustörf.Steinn Hlíðar Jónsson hefur hafið störf sem tæknimaður í tækja- og eignaumsýslu á Framleiðslusviði. Steinn Hlíðar er menntaður vélvirki, með burtfararpróf í rennismíði og hefur meirapróf. Hann var um árabil umsjónarmaður Músik og Mótor hjá Hafnarfjarðarbæ, en síðustu tvö ár var hann umsjónarmaður verkfæra hjá WOW Air. ORF Líftækni framleiðir sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækisins, seld til læknisfræðilegra rannsókna og nýtt í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru seldar í um 28 löndum. ORF líftækni hefur vaxið hratt á undanförnum árum og hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 70 manns, að því er fram kemur í tilkynningu. Vistaskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
ORF Líftækni hf. hefur ráðið til sín sjö nýja starfsmenn vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins erlendis og hér heima. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.Gunnar Helgi Steindórsson fer í nýtt starf sem verkefnastjóri í viðskiptaþróun og greiningum á Viðskiptaþróunarsviði.Gunnar er menntaður viðskiptafræðingur og flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað sem sölu- og markaðsstjóri fyrir bandaríska starfsemi Kern AG. Áður en Gunnar tók við starfi sölu- og markaðsstjóra sinnti hann hlutverki verkefnastjóra í viðskipta- og vöruþróun hjá sama fyrirtæki.Helgi Már Magnússon mun taka við starfi alþjóðlegs viðskiptastjóra á Sölusviði. Helgi flytur heim frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri í sölu- og markaðsdeild Kerecis. Áður en hann fluttist til Bandaríkjanna vann hann sem viðskiptastjóri hjá Greitt ehf. og þar á undan sem framkvæmdastjóri auglýsingadeildar hjá Sagafilm. Helgi er menntaður í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum.Birna Gísladóttir, viðskiptafræðingur, tekur við starfi sölufulltrúa á Sölusviði. Undanfarin ár hefur Birna starfað sem flugfreyja hjá Icelandair, en þess fyrir utan starfaði hún um árabil einnig sem sölu- og markaðsfulltrúi hjá IceCare.Xue Meng, lögfræðingur, fer í nýtt starf sem sölu- og lagafulltrúi á Sölusviði. Xue Meng hefur síðustu ár verið í námi auk þess að sinna verkefnum í Shanghai í Kína fyrir fyrirtæki á borð við Exxon Mobil Corporation, Asia Institute of Art & Finance og Fanstang Entertainment Co.Ltd. Brynja Sif Bjarnadóttir tekur við nýju starfi sem aðstoðarmaður á rannsóknastofu á Rannsókna- og nýsköpunarsviði. Brynja Sif er lyfjatæknir og starfaði um árabil á rannsóknastofu Actavis, en þar á undan hjá Apóteki Landspítalans.Svava K. Guðjónsdóttir hefur hafið störf við framleiðslu BIOEFFECT húðvara á Framleiðslusviði. Undanfarin ár hefur Svava rekið sína eigin heildsölu. Þar á undan starfaði hún hjá heildsölunni Stúdíó Vík við sölu, innkaup, lagerhald og almenn skrifstofustörf.Steinn Hlíðar Jónsson hefur hafið störf sem tæknimaður í tækja- og eignaumsýslu á Framleiðslusviði. Steinn Hlíðar er menntaður vélvirki, með burtfararpróf í rennismíði og hefur meirapróf. Hann var um árabil umsjónarmaður Músik og Mótor hjá Hafnarfjarðarbæ, en síðustu tvö ár var hann umsjónarmaður verkfæra hjá WOW Air. ORF Líftækni framleiðir sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörur fyrirtækisins, seld til læknisfræðilegra rannsókna og nýtt í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru seldar í um 28 löndum. ORF líftækni hefur vaxið hratt á undanförnum árum og hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 70 manns, að því er fram kemur í tilkynningu.
Vistaskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira