Mannvit sendir frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um Fossvogsskóla Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2019 13:53 Leit hefur staðið yfir að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla síðan mygla fannst í skólanum. Vísir/vilhelm Verkfræðistofan Mannvit ítrekar að stofan hafi ekki framkvæmt úttekt á húsnæði Fossvogsskóla heldur var um um að ræða ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Mannviti sem birt var á vef fyrirtækisins í vikunni. „Með vísan í fréttaflutning síðustu daga um rakaskemmdir í Fossvogsskóla telur Mannvit rétt að koma á framfæri að skoðun Mannvits var ekki úttekt á húsnæðinu. Verkbeiðnin sem Mannviti barst frá Reykjavíkurborg var um ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Skoðun og sýnataka var framkvæmd í samræmi við þá verkbeiðni og ábendingar um aðgerðir tóku mið af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Settar voru fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að lausn vandans, meðal annars var lagt til að fram færi frekari skoðun á byggingunni, svo sem þakvirki og kjallara. Í framhaldinu var Verkís fengið til að gera úttekt á húsnæðinu.“ Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum undanfarna daga hefur leit staðið yfir að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla síðan mygla fannst í skólanum eftir úttekt Verkíss. Þá fundust einnig rakaskemmdir í húsnæði að Fannborg 2 í Kópavogi, þar sem áætlað var að Fossvogsskóli tæki til starfa, og var því hætt við að flytja starfsemina þangað. Gert er ráð fyrir að tekin verði ákvörðun um húsnæði undir starfsemi skólans í dag. Heilbrigðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Tengdar fréttir Sjónum beint að Laugardal fyrir starfsemi Fossvogsskóla Eftir að rakaskemmdir fundust í húsnæði í Fannborg 2 í Kópavogi er enn leitað að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla út skólaárið. 14. mars 2019 18:22 Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14. mars 2019 07:15 Gáttuð á útúrsnúningum borgarinnar og „pólitísku stríði“ Gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tekin um nýtt húsnæði fyrir starfsemi Fossvogsskóla eftir hádegi í dag en horft hefur verið til Laugardalshallar og Þróttaraheimilisins. 15. mars 2019 11:26 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Draga úr fyrirhuguðum þéttingaráformum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Sjá meira
Verkfræðistofan Mannvit ítrekar að stofan hafi ekki framkvæmt úttekt á húsnæði Fossvogsskóla heldur var um um að ræða ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Mannviti sem birt var á vef fyrirtækisins í vikunni. „Með vísan í fréttaflutning síðustu daga um rakaskemmdir í Fossvogsskóla telur Mannvit rétt að koma á framfæri að skoðun Mannvits var ekki úttekt á húsnæðinu. Verkbeiðnin sem Mannviti barst frá Reykjavíkurborg var um ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Skoðun og sýnataka var framkvæmd í samræmi við þá verkbeiðni og ábendingar um aðgerðir tóku mið af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Settar voru fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að lausn vandans, meðal annars var lagt til að fram færi frekari skoðun á byggingunni, svo sem þakvirki og kjallara. Í framhaldinu var Verkís fengið til að gera úttekt á húsnæðinu.“ Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum undanfarna daga hefur leit staðið yfir að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla síðan mygla fannst í skólanum eftir úttekt Verkíss. Þá fundust einnig rakaskemmdir í húsnæði að Fannborg 2 í Kópavogi, þar sem áætlað var að Fossvogsskóli tæki til starfa, og var því hætt við að flytja starfsemina þangað. Gert er ráð fyrir að tekin verði ákvörðun um húsnæði undir starfsemi skólans í dag.
Heilbrigðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Tengdar fréttir Sjónum beint að Laugardal fyrir starfsemi Fossvogsskóla Eftir að rakaskemmdir fundust í húsnæði í Fannborg 2 í Kópavogi er enn leitað að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla út skólaárið. 14. mars 2019 18:22 Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14. mars 2019 07:15 Gáttuð á útúrsnúningum borgarinnar og „pólitísku stríði“ Gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tekin um nýtt húsnæði fyrir starfsemi Fossvogsskóla eftir hádegi í dag en horft hefur verið til Laugardalshallar og Þróttaraheimilisins. 15. mars 2019 11:26 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Draga úr fyrirhuguðum þéttingaráformum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Sjá meira
Sjónum beint að Laugardal fyrir starfsemi Fossvogsskóla Eftir að rakaskemmdir fundust í húsnæði í Fannborg 2 í Kópavogi er enn leitað að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla út skólaárið. 14. mars 2019 18:22
Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14. mars 2019 07:15
Gáttuð á útúrsnúningum borgarinnar og „pólitísku stríði“ Gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tekin um nýtt húsnæði fyrir starfsemi Fossvogsskóla eftir hádegi í dag en horft hefur verið til Laugardalshallar og Þróttaraheimilisins. 15. mars 2019 11:26