Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Birgir Olgeirsson skrifar 26. mars 2019 15:42 Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta til að koma inn sem hluthafa, þar á meðal lífeyrissjóði. Vísir/EPA Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur. Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Sjá meira
Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur.
Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Sjá meira
Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06
Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59
Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45