Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Birgir Olgeirsson skrifar 26. mars 2019 15:42 Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta til að koma inn sem hluthafa, þar á meðal lífeyrissjóði. Vísir/EPA Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur. Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur.
Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06
Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59
Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45