Andri og Ragnar hefja störf í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2019 08:12 Andri Guðmundsson og Ragnar Fjalar Sævarsson. Harpa Harpa tónlistar og ráðstefnuhús hefur tilkynnt um ráðningu nýs tæknistjóra og markaðs- og samskiptastjóra. Í tilkynningu kemur fram að Andri Guðmundsson hafi verið ráðinn nýr tæknistjóri og Ragnar Fjalar Sævarsson nýr markaðs- og samskiptastjóri. „Andri hefur verið ráðinn nýr tæknistjóri Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Starfið var auglýst í lok janúar og var Andri valinn úr góðum hópi umsækjenda. Andri er rafeindavirki með CCNA gráðu í netkerfum frá CISCO. Hann hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á tækni og framkvæmd viðburða jafnt hér á landi sem erlendis eftir að hafa verið tæknistjóri í Austurbæjarbíói, tæknimaður hjá Exton, tæknimaður og verkefnastjóri hjá Peachy Production í Bretlandi, eigandi Metis Production og verkefnastjóri í Hörpu. Andri kemur til Hörpu frá Origo þar sem hann starfaði sem netsérfræðingur. Harpa hefur verið að móta nýja stefnu og framtíðarsýn á síðustu 12 mánuðum og mun Andri taka ríkan þátt í að útfæra áherslur stefnumótunarinnar en þær lúta m.a. að straumlínulögun á viðburða- og upplýsingatæknikerfum, þjónustu og ferlum á tæknisviði Hörpu. Ragnar Fjalar Sævarsson Ragnar hefur verið ráðinn nýr markaðs- og samskiptastjóri Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Starfið var auglýst í byrjun mars og var Ragnar valinn úr sterkum hópi umsækjenda. Ragnar er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands en hélt eftir það til frekara náms í Svíþjóð. Hann lauk meistaranámi í alþjóðamarkaðsfræðum og annarri meistaragráðu í nýsköpun og frumkvöðlafræðum frá Háskólanum í Lundi þaðan sem hann útskrifaðist með hæstu einkunn. Ragnar býr yfir mikilli þekkingu og reynslu af markaðsmálum bæði hér heima og erlendis. Hann hefur einnig um langt skeið starfað við nýsköpun og alþjóðlega markaðssókn í Svíþjóð en hefur síðustu misseri leitt viðskiptaþróun og nýsköpunarverkefni í samstarfi við Kolibri og Tryggingamiðstöðina,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Harpa tónlistar og ráðstefnuhús hefur tilkynnt um ráðningu nýs tæknistjóra og markaðs- og samskiptastjóra. Í tilkynningu kemur fram að Andri Guðmundsson hafi verið ráðinn nýr tæknistjóri og Ragnar Fjalar Sævarsson nýr markaðs- og samskiptastjóri. „Andri hefur verið ráðinn nýr tæknistjóri Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Starfið var auglýst í lok janúar og var Andri valinn úr góðum hópi umsækjenda. Andri er rafeindavirki með CCNA gráðu í netkerfum frá CISCO. Hann hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á tækni og framkvæmd viðburða jafnt hér á landi sem erlendis eftir að hafa verið tæknistjóri í Austurbæjarbíói, tæknimaður hjá Exton, tæknimaður og verkefnastjóri hjá Peachy Production í Bretlandi, eigandi Metis Production og verkefnastjóri í Hörpu. Andri kemur til Hörpu frá Origo þar sem hann starfaði sem netsérfræðingur. Harpa hefur verið að móta nýja stefnu og framtíðarsýn á síðustu 12 mánuðum og mun Andri taka ríkan þátt í að útfæra áherslur stefnumótunarinnar en þær lúta m.a. að straumlínulögun á viðburða- og upplýsingatæknikerfum, þjónustu og ferlum á tæknisviði Hörpu. Ragnar Fjalar Sævarsson Ragnar hefur verið ráðinn nýr markaðs- og samskiptastjóri Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Starfið var auglýst í byrjun mars og var Ragnar valinn úr sterkum hópi umsækjenda. Ragnar er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands en hélt eftir það til frekara náms í Svíþjóð. Hann lauk meistaranámi í alþjóðamarkaðsfræðum og annarri meistaragráðu í nýsköpun og frumkvöðlafræðum frá Háskólanum í Lundi þaðan sem hann útskrifaðist með hæstu einkunn. Ragnar býr yfir mikilli þekkingu og reynslu af markaðsmálum bæði hér heima og erlendis. Hann hefur einnig um langt skeið starfað við nýsköpun og alþjóðlega markaðssókn í Svíþjóð en hefur síðustu misseri leitt viðskiptaþróun og nýsköpunarverkefni í samstarfi við Kolibri og Tryggingamiðstöðina,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira