Mariam nýr sölu- og markaðsstjóri Tulipop Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. apríl 2019 14:22 Mariam Laperashvili hefur starfað hjá Sagafilm undanfarin ár. Mariam Laperashvili hefur verið ráðin til Tulipop og mun hún gegna stöðu sölu- og markaðsstjóra hönnunarfyrirtækisins. Mariam kemur frá framleiðslufyrirtækinu Sagafilm þar sem hún hefur starfað sem markaðsstjóri frá 2016. Í tilkynningu frá Tulipop segir meðl annars að Mariam muni stýra þátttöku fyrirtækisins í þeim erlendu sýningum sem Tulipop mun taka þátt í á árinu. Það gerði hún til að mynda á sýningunni WonderCon sem fram fór í Kaliforníu á dögunum. Þá er jafnframt drepið á ferli Mariam, sem sögð er hafa komið víða við í störfum sínum við sölu- og markaðsstjórn. Til að mynda starfaði hún um skeið sem markaðsstjóri hjá WorkAmerica í Washington D.C., en Mariam starfaði auk þess í markaðsrannsóknum fyrir National Geographic í sömu borg. Síðastliðin þrjú ár hefur Mariam starfað sem markaðsstjóri Sagafilm á Íslandi þar sem hún stýrði markaðssetningu á framleiddu efni fyrirtækisins, bæði innanlands og erlendis. Hún er viðskiptafræðingur að mennt með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands, auk þess sem hún sérhæfði sig í markaðsfræði í George Washington University í Washington D.C. Í tilkynningunni er auk þess haft eftir Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra og öðrum stofnenda Tulipop, að þau séu spennt að fá Mariam til liðs við fyrirtækið - „til að sinna vaxandi áhuga alþjóðlegra kaupenda og leiða þá uppbyggingu innan félagsins.“ Vistaskipti Tengdar fréttir Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. 20. október 2017 20:00 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Mariam Laperashvili hefur verið ráðin til Tulipop og mun hún gegna stöðu sölu- og markaðsstjóra hönnunarfyrirtækisins. Mariam kemur frá framleiðslufyrirtækinu Sagafilm þar sem hún hefur starfað sem markaðsstjóri frá 2016. Í tilkynningu frá Tulipop segir meðl annars að Mariam muni stýra þátttöku fyrirtækisins í þeim erlendu sýningum sem Tulipop mun taka þátt í á árinu. Það gerði hún til að mynda á sýningunni WonderCon sem fram fór í Kaliforníu á dögunum. Þá er jafnframt drepið á ferli Mariam, sem sögð er hafa komið víða við í störfum sínum við sölu- og markaðsstjórn. Til að mynda starfaði hún um skeið sem markaðsstjóri hjá WorkAmerica í Washington D.C., en Mariam starfaði auk þess í markaðsrannsóknum fyrir National Geographic í sömu borg. Síðastliðin þrjú ár hefur Mariam starfað sem markaðsstjóri Sagafilm á Íslandi þar sem hún stýrði markaðssetningu á framleiddu efni fyrirtækisins, bæði innanlands og erlendis. Hún er viðskiptafræðingur að mennt með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands, auk þess sem hún sérhæfði sig í markaðsfræði í George Washington University í Washington D.C. Í tilkynningunni er auk þess haft eftir Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra og öðrum stofnenda Tulipop, að þau séu spennt að fá Mariam til liðs við fyrirtækið - „til að sinna vaxandi áhuga alþjóðlegra kaupenda og leiða þá uppbyggingu innan félagsins.“
Vistaskipti Tengdar fréttir Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. 20. október 2017 20:00 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. 20. október 2017 20:00