Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2019 19:24 Augu flestra beinast að Kyler Murray í kvöld. Vísir/Getty Nýliðaval bandarísku NFL-deildarinnar fer fram í kvöld en viðburðarins er beðið með mikilli eftirvæntingu meðal áhugamanna og stuðningsmanna liða deildarinnar ár hvert. Í þetta sinn fer nýliðavalið fram í Nashville í Tennessee. Það fer þannig fram að það lið sem var með verstan árangur síðasta tímabils fær að velja fyrst - það er Arizona Cardinals í ár. Besta liðið, Super Bowl-meistararnir í New England Patriots, velja því síðast. Aðeins fyrsta umferð nýliðavalsins fer fram í kvöld en alls telur það sjö umferðir og lýkur því á laugardaginn. Sérfræðingar vestanhafs reikna langflestir með því að Arizona Cardinals velji leikstjórnandann Kyler Murray úr Oklahoma-háskólanum. Murray var valinn besti leikmaður háskólaboltans síðasta tímabil og vann hina svokallaða Heisman-bikar. Það myndi koma mjög á óvart ef að Cardinals myndi velja einhvern annan leikmann en það gæti einnig komið til greina að skipta á fyrsta valréttinum við annað félag. Arizona valdi leikstjórnandann Josh Rosen í fyrstu umferð nýliðavalsins í fyrra en Arizona átti þá tíunda valrétt. Rosen þótti ekki standa undir væntingum. Ef Murray verður valinn má reikna með því að Rosen fái að leita á önnur mið - aðeins ári eftir að hann kom inn í deildina. Bein útsending frá nýliðavalinu verður á Stöð 2 Sport og hefst útsending á miðnætti í kvöld. NFL Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Sjá meira
Nýliðaval bandarísku NFL-deildarinnar fer fram í kvöld en viðburðarins er beðið með mikilli eftirvæntingu meðal áhugamanna og stuðningsmanna liða deildarinnar ár hvert. Í þetta sinn fer nýliðavalið fram í Nashville í Tennessee. Það fer þannig fram að það lið sem var með verstan árangur síðasta tímabils fær að velja fyrst - það er Arizona Cardinals í ár. Besta liðið, Super Bowl-meistararnir í New England Patriots, velja því síðast. Aðeins fyrsta umferð nýliðavalsins fer fram í kvöld en alls telur það sjö umferðir og lýkur því á laugardaginn. Sérfræðingar vestanhafs reikna langflestir með því að Arizona Cardinals velji leikstjórnandann Kyler Murray úr Oklahoma-háskólanum. Murray var valinn besti leikmaður háskólaboltans síðasta tímabil og vann hina svokallaða Heisman-bikar. Það myndi koma mjög á óvart ef að Cardinals myndi velja einhvern annan leikmann en það gæti einnig komið til greina að skipta á fyrsta valréttinum við annað félag. Arizona valdi leikstjórnandann Josh Rosen í fyrstu umferð nýliðavalsins í fyrra en Arizona átti þá tíunda valrétt. Rosen þótti ekki standa undir væntingum. Ef Murray verður valinn má reikna með því að Rosen fái að leita á önnur mið - aðeins ári eftir að hann kom inn í deildina. Bein útsending frá nýliðavalinu verður á Stöð 2 Sport og hefst útsending á miðnætti í kvöld.
NFL Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Sjá meira