Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Gabríel Sighvatsson skrifar 22. apríl 2019 17:01 Rúnar hefur lagt leikinn vel upp í dag. vísir/bára Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hans menn komu á óvart og unnu stórsigur á sterku liði Hauka. „Þetta býr í liðinu, þegar menn leggja sig fram og þó það sé ekki að ganga allt upp hjá öllum, þá kom maður í manns stað. Þetta er þéttur hópur, frábær markvarsla hjá báðum markmönnum.” „Við lítum á þetta sem seríu þannig að þetta er komið í oddaleik,” sagði Rúnar en Stjarnan byrjaði leikinn vel og náðu strax yfirhöndinni í leiknum og þá var þetta orðið erfitt fyrir Hauka. „Mótspyrnan frá þeim, þeir náðu einu áhlaupi í lok fyrri hálfleiks en áhlaupin sem þeir reyndu eftir það náðum við að standast. Þetta var góð liðsframmistaða hjá okkar mönnum, nýir menn að stíga upp og mjög fínt.” „Þetta tekur á að spila svona leiki. Mínir menn hafa gaman að þessu og það var ekki að sjá inni í klefa að þeir væru búnir að spila í 60 mínútur.” Rúnar sagði mikilvægt að halda stillingu og mæta með rétt hugarfar til leiks í oddaleikinn. „Við lítum á þetta sem seríu, 1-1. Við vitum að sigur í næsta leik kemur okkur áfram.” „Það er góður liðsandi og við reynum að finna eitthvað nýtt sem hressir okkur aðeins við. Þetta er nýr leikur, við þurfum að byrja á núlli og passa að missa ekki "kontaktinn" við gólfið, við ætlum ekki að svífa yfir loftin blá.” „Við þurfum að leggja okkur fram og vera jarðbundnir til að ná sigri. Við þurfum að koma í veg fyrir áhlaup Hauka og í dag vorum við ekki að gefa þeim neinn séns á að komast inn í leikinn, það tekst ekki alltaf og því er ég ánægður með þetta.” sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hans menn komu á óvart og unnu stórsigur á sterku liði Hauka. „Þetta býr í liðinu, þegar menn leggja sig fram og þó það sé ekki að ganga allt upp hjá öllum, þá kom maður í manns stað. Þetta er þéttur hópur, frábær markvarsla hjá báðum markmönnum.” „Við lítum á þetta sem seríu þannig að þetta er komið í oddaleik,” sagði Rúnar en Stjarnan byrjaði leikinn vel og náðu strax yfirhöndinni í leiknum og þá var þetta orðið erfitt fyrir Hauka. „Mótspyrnan frá þeim, þeir náðu einu áhlaupi í lok fyrri hálfleiks en áhlaupin sem þeir reyndu eftir það náðum við að standast. Þetta var góð liðsframmistaða hjá okkar mönnum, nýir menn að stíga upp og mjög fínt.” „Þetta tekur á að spila svona leiki. Mínir menn hafa gaman að þessu og það var ekki að sjá inni í klefa að þeir væru búnir að spila í 60 mínútur.” Rúnar sagði mikilvægt að halda stillingu og mæta með rétt hugarfar til leiks í oddaleikinn. „Við lítum á þetta sem seríu, 1-1. Við vitum að sigur í næsta leik kemur okkur áfram.” „Það er góður liðsandi og við reynum að finna eitthvað nýtt sem hressir okkur aðeins við. Þetta er nýr leikur, við þurfum að byrja á núlli og passa að missa ekki "kontaktinn" við gólfið, við ætlum ekki að svífa yfir loftin blá.” „Við þurfum að leggja okkur fram og vera jarðbundnir til að ná sigri. Við þurfum að koma í veg fyrir áhlaup Hauka og í dag vorum við ekki að gefa þeim neinn séns á að komast inn í leikinn, það tekst ekki alltaf og því er ég ánægður með þetta.” sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15