Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2019 15:13 Í stuttu máli sagt náðu þeir ameríkín úr plútonbirgðum Breta og notuðu hitann frá frumefninu í sérstökum rafali til að skapa nægilegt rafmagn til að kveikja á ljósaperu. Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár og þá sérstaklega smærri könnunarför. Ameríkín finnst ekki í náttúrunni heldur er aukaafurð hrörnunar plútons. Plúton verður svo til við í kjarnakljúfum í orkuveri. Vísindamennirnir sem um ræðir starfa hjá National Nuclear Laboratory sem er bresk ríkisstofnun og unnu með háskólanum í Leicester. Í stuttu máli sagt náðu þeir ameríkín úr plútonbirgðum Breta og notuðu hitann frá frumefninu í sérstökum rafali til að skapa nægilegt rafmagn til að kveikja á ljósaperu. Í tilkynningu vef NNL segir að hægt væri að nota ameríkínrafal til að keyra geimför sem senda á langt út í geim. Þannig gætu þau sent myndir og gögn aftur til jarðarinnar í allt að fjögur hundruð ár, sem er mun lengri tími en gengur og gerist með geimför í dag.Einnig væri hægt að nota slíka rafala á plánetum eða öðrum stöðum þar sem hefðbundnar sólarrafhlöður duga ekki til. Í senn væri verið að endurvinna kjarnorkuúrgang. Í áðurnefndri tilkynningu segja vísindamennirnir sem að verkefninu komu að um mikilvægt skref í könnun sólkerfisins og geimsins sé um að ræða. Þörf sé á mikilli framþróun varðandi orkuframleiðslu, vélmenni og margt annað. Þessi þróun opni á mun metnaðargjarnari könnunarverkefni en hafi áður verið í boði. Verkefni þetta hefur tekið nokkur ár með stuðningi yfirvalda Bretlands og bresku geimvísindastofnunarinnar í samstarfi við Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). This new power source could keep spacecraft going for up to 400 years in deep space or on the surface of other planets ⚡️Another great example of world-leading science funded by the UK through @esa#IndustrialStrategy https://t.co/9aPQQPSeie— UK Space Agency (@spacegovuk) May 3, 2019 Bretland Evrópusambandið Geimurinn Tækni Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár og þá sérstaklega smærri könnunarför. Ameríkín finnst ekki í náttúrunni heldur er aukaafurð hrörnunar plútons. Plúton verður svo til við í kjarnakljúfum í orkuveri. Vísindamennirnir sem um ræðir starfa hjá National Nuclear Laboratory sem er bresk ríkisstofnun og unnu með háskólanum í Leicester. Í stuttu máli sagt náðu þeir ameríkín úr plútonbirgðum Breta og notuðu hitann frá frumefninu í sérstökum rafali til að skapa nægilegt rafmagn til að kveikja á ljósaperu. Í tilkynningu vef NNL segir að hægt væri að nota ameríkínrafal til að keyra geimför sem senda á langt út í geim. Þannig gætu þau sent myndir og gögn aftur til jarðarinnar í allt að fjögur hundruð ár, sem er mun lengri tími en gengur og gerist með geimför í dag.Einnig væri hægt að nota slíka rafala á plánetum eða öðrum stöðum þar sem hefðbundnar sólarrafhlöður duga ekki til. Í senn væri verið að endurvinna kjarnorkuúrgang. Í áðurnefndri tilkynningu segja vísindamennirnir sem að verkefninu komu að um mikilvægt skref í könnun sólkerfisins og geimsins sé um að ræða. Þörf sé á mikilli framþróun varðandi orkuframleiðslu, vélmenni og margt annað. Þessi þróun opni á mun metnaðargjarnari könnunarverkefni en hafi áður verið í boði. Verkefni þetta hefur tekið nokkur ár með stuðningi yfirvalda Bretlands og bresku geimvísindastofnunarinnar í samstarfi við Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). This new power source could keep spacecraft going for up to 400 years in deep space or on the surface of other planets ⚡️Another great example of world-leading science funded by the UK through @esa#IndustrialStrategy https://t.co/9aPQQPSeie— UK Space Agency (@spacegovuk) May 3, 2019
Bretland Evrópusambandið Geimurinn Tækni Vísindi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira