Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2019 10:32 Umrætt húsgagn. IKEA IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“ IKEA Neytendur Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“
IKEA Neytendur Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira