Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. maí 2019 10:28 Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur auglýst fimm stöður lausar til umsóknar hjá fyrirhugaðri verslun sinni í Reykjavík. Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Á vefsíðu Tesla er auglýst eftir verslunarstjóra, sölumanni, tæknimanni og þjónustufulltrúa í fullt starf. Þá er einnig auglýst staða „vörusérfræðings“ (e. product specialist) í hlutastarfi. Umsækjendur geta sótt um í gegnum vefsíðuna og eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku. Áður hefur verið greint frá því að Tesla hyggist opna útibú í Reykjavík en Morgunblaðið sagði frá því í lok apríl að verslunin verði til húsa á Krókhálsi, þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Í tilkynningu frá Jóhannesi segir að ekki sé ljóst hvenær verslunin opni en undirbúningur sé í fullum gangi. Þá var greint frá því í lok nóvember að Tesla hefði auglýst eftir umsóknum í stöðu tæknimanns á Íslandi. Áður hafði Elon Musk, stofnandi Tesla, lýst yfir eindregnum áhuga á því að opna útibú framleiðandans á Íslandi. Tesla Tengdar fréttir Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur auglýst fimm stöður lausar til umsóknar hjá fyrirhugaðri verslun sinni í Reykjavík. Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Á vefsíðu Tesla er auglýst eftir verslunarstjóra, sölumanni, tæknimanni og þjónustufulltrúa í fullt starf. Þá er einnig auglýst staða „vörusérfræðings“ (e. product specialist) í hlutastarfi. Umsækjendur geta sótt um í gegnum vefsíðuna og eru beðnir um að senda ferilskrá á ensku. Áður hefur verið greint frá því að Tesla hyggist opna útibú í Reykjavík en Morgunblaðið sagði frá því í lok apríl að verslunin verði til húsa á Krókhálsi, þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Í tilkynningu frá Jóhannesi segir að ekki sé ljóst hvenær verslunin opni en undirbúningur sé í fullum gangi. Þá var greint frá því í lok nóvember að Tesla hefði auglýst eftir umsóknum í stöðu tæknimanns á Íslandi. Áður hafði Elon Musk, stofnandi Tesla, lýst yfir eindregnum áhuga á því að opna útibú framleiðandans á Íslandi.
Tesla Tengdar fréttir Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. 26. apríl 2019 23:18
Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23. apríl 2019 13:30
Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. 22. apríl 2019 17:11