Orrustuþota brotlenti á vöruskemmu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2019 08:15 Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Vísir/AP Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Minnst tólf manns voru flutt á sjúkrahús eftir að orrustuþota af gerðinni F-16 brotlenti á vöruskemmu í Kaliforníu í nótt. Engann virðist þó hafa sakað vegna slyssins en flugmanni þotunnar tókst að skjóta sér úr henni fyrir brotlendinguna. Þá kviknaði lítill eldur við brotlendinguna en hann var slökktur fljótt. Það þykir kraftaverki líkast að engin sprenging hafi orðið eða stærri eldur. Starfsmönnum vöruskemmunnar, sem er skammt frá herstöð bandaríska flughersins, var mjög brugðið en einn þeirra birti myndband þar sem sjá má brak þotunnar á gólfi skemmunnar.Samkvæmt AP fréttaveitunni bar þotan vopn og voru því allir fluttir af brott af stóru svæði umhverfis skemmuna. Engum verður hleypt þar nærri nema sérfræðingum sem eiga að aftengja vopn þotunnar. „Svo lengi sem þotann er hérna, verður svæðið talið hættulegt og við erum að gera nauðsynlegar ráðstafanir,“ segir Fernando Herrera frá slökkviliðinu á svæðinu. Flugmaður orrustuþotunnar mun hafa misst stjórn á henni vegna vélabilunar. “That's a military airplane in our building.”Video shows inside a Southern California warehouse after military officials say an F-16 crashed into the building. The pilot was able to eject and is believed to be okay. No other injuries reported. https://t.co/aQODahwync pic.twitter.com/0zryYt8xGK— ABC News (@ABC) May 17, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira