Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2019 22:26 Hjónin Chirlane McCray og Bill de Blasio. Getty Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. Frá þessu þessu greinir talsmaður framboðs de Blasio í samtali við bandaríska fjölmiðla í kvöld. De Blasio mun þar með bætast í hóp á þriðja tugs manna sem sækist eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í kosningunum á næsta ári og þar með skora Donald Trump forseta á hólm. De Blasio verður gestur í morgunþættinum Good Morning America þar sem hann verður í beinni útsendingu frá Times-torgi í New York, ásamt eiginkonu sinni, Chirlane McCray. De Blasio mun svo fara í fjögurra daga ferð um Iowa og Suður-Karólínu ásamt McCray sem hefur verið náinn ráðgjafi hans allt frá því að hann tók við embætti borgarstjóra New York fyrir tæpum sex árum. NBC News segir að de Blasio muni í baráttu sinni leggja áherslu á frjálslynd gildi sín og afrek sín sem borgarstjóri, meðal annars hækkun lágmarkslauna, auk þess að dregið hafi úr glæpum í borginni. Hinn 58 ára de Blasio tók við embætti borgarstjóra New York af Michael Bloomberg í ársbyrjun 2014. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur verið að mælast með mest fylgi meðal kjósenda Demókrata í könnunum um hver eigi að vera forsetaframbjóðandi flokksins 2020.TOMORROW ON @GMA: @BilldeBlasio and his wife @Chirlane join us LIVE in Times Square! pic.twitter.com/2BY5G4CXuT — Good Morning America (@GMA) May 15, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. 1. maí 2019 08:00 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. Frá þessu þessu greinir talsmaður framboðs de Blasio í samtali við bandaríska fjölmiðla í kvöld. De Blasio mun þar með bætast í hóp á þriðja tugs manna sem sækist eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í kosningunum á næsta ári og þar með skora Donald Trump forseta á hólm. De Blasio verður gestur í morgunþættinum Good Morning America þar sem hann verður í beinni útsendingu frá Times-torgi í New York, ásamt eiginkonu sinni, Chirlane McCray. De Blasio mun svo fara í fjögurra daga ferð um Iowa og Suður-Karólínu ásamt McCray sem hefur verið náinn ráðgjafi hans allt frá því að hann tók við embætti borgarstjóra New York fyrir tæpum sex árum. NBC News segir að de Blasio muni í baráttu sinni leggja áherslu á frjálslynd gildi sín og afrek sín sem borgarstjóri, meðal annars hækkun lágmarkslauna, auk þess að dregið hafi úr glæpum í borginni. Hinn 58 ára de Blasio tók við embætti borgarstjóra New York af Michael Bloomberg í ársbyrjun 2014. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur verið að mælast með mest fylgi meðal kjósenda Demókrata í könnunum um hver eigi að vera forsetaframbjóðandi flokksins 2020.TOMORROW ON @GMA: @BilldeBlasio and his wife @Chirlane join us LIVE in Times Square! pic.twitter.com/2BY5G4CXuT — Good Morning America (@GMA) May 15, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. 1. maí 2019 08:00 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Biden tekur mikinn kipp Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur tekið mikinn kipp í skoðanakönnunum frá því hann tilkynnti formlega um framboð sitt í forvali Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020 í síðustu viku ef marka má nýja könnun frá CNN. 1. maí 2019 08:00
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent